Einstök saga sem á erindi við okkur öll Þjóðleikhúsið 30. ágúst 2024 13:14 Kobrún Dögg Kristjánsdóttir, t.v., er höfundur leikverksins Taktu flugið, beibí! sem frumsýnt verður fimmtudaginn 12. september. Við hlið hennar er Ilmur Kristjánsdóttir sem leikstýrir verkinu. Mynd/Þjóðleikhúsið. Taktu flugið, beibí! er glænýtt íslenskt verk sem verður frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu 12. september. Verkið er eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur og er þetta verk hennar í atvinnuleikhúsi. Hún hefur um árabil lifað með líkamlegri skerðingu sem hefur ágerst með aldrinum. Í verkinu Taktu flugið, beibí segir hún sína eigin sögu og leiðir okkur í gegnum sitt eigið lífshlaup, baráttu sinni fyrir framtíð, sjálfstæði og réttindum, og leit að ást og tengslum. Taktu flugið, beibí er einstök saga sem á erindi við okkur öll, saga um framtíðardrauma, ást, fjölskylduna, baráttu og sigra. Kolbrún hefur lokið námi af sviðshöfundabraut LHÍ og meistaranámi í ritlist við HÍ, og er þetta fyrsta leikverk hennar sem sett er á svið í atvinnuleikhúsi. Leikstjóri er Ilmur Stefánsdóttir, en hún hefur verið farsæll leikmyndahöfundur í atvinnuleikhúsum auk þess sem hún hefur sett upp fjölda sýninga með leikhópnum Common Nonsense. Taktu flugið, beibí! er fyrsta leikstjórnarverkefni Ilmar í Þjóðleikhúsinu en hún hefur verið leiðandi leikmynda- og búningahönnuður hér á landi, nú síðustu ár í Þjóðleikhúsinu en þar á undan í Borgarleikhúsinu og víðar. Mynd/Vilhelm. Í verkinu kynnumst við stúlku sem ákveður að taka þátt í skólahlaupinu. Hún hleypur af stað. Hún er ein af sætu og vinsælu stelpunum og ætlar að verða leikkona þegar hún verður stór. Hún byrjar að dragast aftur úr. Bilið stækkar á milli hennar og hópsins. Stúlkan blæs sápukúlur og speglar sig í þeim. Sápukúlurnar svífa upp í himininn og brot úr lífshlaupi hennar birtast. Sögupersónan leiðir okkur í gegnum líf sitt sem manneskja með líkamlega skerðingu sem ágerist með aldrinum. Í fallegu, hvetjandi og áhrifamiklu verki, þar sem tónlist, myndlist og dansi er fléttað saman við frásögnina, fylgjumst við með baráttu fyrir framtíð, sjálfstæði og réttindum, og leit að ást og tengslum. Taktu flugið, beibí! er einstök saga sem á erindi við okkur öll, saga um framtíðardrauma, ást, fjölskyldu og sigra. _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Höfundur: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir Leikstjórn: Ilmur Stefánsdóttir _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Leikarar: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Ernesto Camilo Alazábal Valdes Búningar: Filippía I. Elísdóttir Tónlist: Salka Valsdóttir Lýsing: Ásta Jónína Arnardóttir Hljóðhönnun: Brett Smith Leikhús Menning Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Sjá meira
Verkið er eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur og er þetta verk hennar í atvinnuleikhúsi. Hún hefur um árabil lifað með líkamlegri skerðingu sem hefur ágerst með aldrinum. Í verkinu Taktu flugið, beibí segir hún sína eigin sögu og leiðir okkur í gegnum sitt eigið lífshlaup, baráttu sinni fyrir framtíð, sjálfstæði og réttindum, og leit að ást og tengslum. Taktu flugið, beibí er einstök saga sem á erindi við okkur öll, saga um framtíðardrauma, ást, fjölskylduna, baráttu og sigra. Kolbrún hefur lokið námi af sviðshöfundabraut LHÍ og meistaranámi í ritlist við HÍ, og er þetta fyrsta leikverk hennar sem sett er á svið í atvinnuleikhúsi. Leikstjóri er Ilmur Stefánsdóttir, en hún hefur verið farsæll leikmyndahöfundur í atvinnuleikhúsum auk þess sem hún hefur sett upp fjölda sýninga með leikhópnum Common Nonsense. Taktu flugið, beibí! er fyrsta leikstjórnarverkefni Ilmar í Þjóðleikhúsinu en hún hefur verið leiðandi leikmynda- og búningahönnuður hér á landi, nú síðustu ár í Þjóðleikhúsinu en þar á undan í Borgarleikhúsinu og víðar. Mynd/Vilhelm. Í verkinu kynnumst við stúlku sem ákveður að taka þátt í skólahlaupinu. Hún hleypur af stað. Hún er ein af sætu og vinsælu stelpunum og ætlar að verða leikkona þegar hún verður stór. Hún byrjar að dragast aftur úr. Bilið stækkar á milli hennar og hópsins. Stúlkan blæs sápukúlur og speglar sig í þeim. Sápukúlurnar svífa upp í himininn og brot úr lífshlaupi hennar birtast. Sögupersónan leiðir okkur í gegnum líf sitt sem manneskja með líkamlega skerðingu sem ágerist með aldrinum. Í fallegu, hvetjandi og áhrifamiklu verki, þar sem tónlist, myndlist og dansi er fléttað saman við frásögnina, fylgjumst við með baráttu fyrir framtíð, sjálfstæði og réttindum, og leit að ást og tengslum. Taktu flugið, beibí! er einstök saga sem á erindi við okkur öll, saga um framtíðardrauma, ást, fjölskyldu og sigra. _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Höfundur: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir Leikstjórn: Ilmur Stefánsdóttir _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Leikarar: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Ernesto Camilo Alazábal Valdes Búningar: Filippía I. Elísdóttir Tónlist: Salka Valsdóttir Lýsing: Ásta Jónína Arnardóttir Hljóðhönnun: Brett Smith
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Höfundur: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir Leikstjórn: Ilmur Stefánsdóttir _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Leikarar: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Ernesto Camilo Alazábal Valdes Búningar: Filippía I. Elísdóttir Tónlist: Salka Valsdóttir Lýsing: Ásta Jónína Arnardóttir Hljóðhönnun: Brett Smith
Leikhús Menning Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lada Sport okkar tíma Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Frumsýning nálgast og Minecraft og Oreo bregða á leik Eldabuskan græjar þriðju vaktina Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Sjá meira