Stormaði út með látum en gafst svo upp á skrifstofustarfinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. ágúst 2024 07:01 Kött Grá Pje er mættur aftur til leiks með heila plötu. Dóra Dúna Tónlistarmaðurinn Atli Sigþórsson, betur þekktur sem Kött Grá Pje, var orðinn þreyttur á hversdagsleika skrifstofustarfsins var í tilefni af því nýverið að senda frá sér sína fyrstu plötu sem nefnist Dulræn atferlismeðferð. Platan kom út síðastliðinn föstudag og er unnin og gefin út í samvinnu við taktsmiðinn Fonetik Simbol, sem heitir réttu nafni Helgi Pétur Lárusson. Hér má heyra lagið Hvít Ský af plötunni: „Platan kom út í kjölfar þess að Atli Sigþórsson gafst upp á að vera skrifstofumaður og blés aftur lífi í alter-egóið Kött Grá Pje. Þessi 22 laga hnullungur er sá fyrsti sem hann gefur út í fullri lengd eftir að hann stormaði út af tónlistarsenunni með látum árið 2017. Áður stóð til að gefa út lagasafn sem á einhvern hátt fuðraði upp. Síðustu ár hefur hann gert lög með hinum og þessum, hæst ber að nefna Á óvart með Benna Hemm Hemm og Urði sem hefur verið í mikilli spilun. Samstarf þeirra Benna heldur áfram á þessari plötu, en Benni á þátt í fjórum lögum. Fonetik Simbol leitar aftur í tímann með sömplum úr sálartónlist og jazzi og því verður útkoman afar áhugaverð,“ segir í fréttatilkynningu. Kött Grá Pje kom fram á ýmsum tónleikum og tónlistarhátíðum fram til 2017 og kom meðal annars fram fyrir troðfullum sal af tónleikagestum á Iceland Airwaves hátíðinni á sínum tíma. Hér má hlusta á plötuna á streymisveitunni Spotify. Tónlist Menning Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Platan kom út síðastliðinn föstudag og er unnin og gefin út í samvinnu við taktsmiðinn Fonetik Simbol, sem heitir réttu nafni Helgi Pétur Lárusson. Hér má heyra lagið Hvít Ský af plötunni: „Platan kom út í kjölfar þess að Atli Sigþórsson gafst upp á að vera skrifstofumaður og blés aftur lífi í alter-egóið Kött Grá Pje. Þessi 22 laga hnullungur er sá fyrsti sem hann gefur út í fullri lengd eftir að hann stormaði út af tónlistarsenunni með látum árið 2017. Áður stóð til að gefa út lagasafn sem á einhvern hátt fuðraði upp. Síðustu ár hefur hann gert lög með hinum og þessum, hæst ber að nefna Á óvart með Benna Hemm Hemm og Urði sem hefur verið í mikilli spilun. Samstarf þeirra Benna heldur áfram á þessari plötu, en Benni á þátt í fjórum lögum. Fonetik Simbol leitar aftur í tímann með sömplum úr sálartónlist og jazzi og því verður útkoman afar áhugaverð,“ segir í fréttatilkynningu. Kött Grá Pje kom fram á ýmsum tónleikum og tónlistarhátíðum fram til 2017 og kom meðal annars fram fyrir troðfullum sal af tónleikagestum á Iceland Airwaves hátíðinni á sínum tíma. Hér má hlusta á plötuna á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Menning Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira