Marokkó byggir stærsta knattspyrnuleikvang heims fyrir HM 2030 Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 15:47 Marokkó er með metnaðarfull áform fyrir HM 2030. Marokkó hefur kynnt áform um hönnun og smíði nýs leikvangs við höfuðborgina Casablanca sem á að taka 115.000 manns í sæti og hýsa úrslitaleikinn á HM 2030. Arkitektastofan Populous sá um teikningarnar en hún hefur einnig verið fengin til að hanna nýjan og endurbættan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Leikvangurinn mun heita Grand Stade Hassan II eftir fyrrum konungi Marokkó og verður staðsettur í um 40 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Casablanca. Leikvangurinn mun taka 115.000 manns í sæti. Helsta tilefni byggingarinnar er HM 2030, sem Marokkó heldur með Spáni og Portúgal, leikvangurinn verður síðan nýttur sem heimavöllur tveggja liða í nágrenninu. Fjármagn hefur þegar verið tryggt og framkvæmdir munu hefjast síðar á árinu. Gert er ráð fyrir fjölbreyttri starfsemi í og við leikvanginn. Völlurinn er engin smá smíði og álgrind mun hylja svæðið í kringum leikvanginn til að skýla gestum frá hita. Hann verður sá stærsti sinnar tegundar, einn leikvangur á heimsvísu trompar honum en það er krikket-völlurinn Narendra Modi á Indlandi sem tekur 132.000 manns í sæti. Auk þess að vera starfrækur sem fótboltavöllur mun leikvangurinn nýtast undir ýmsa aðra starfsemi og þjónustu. Álgrindin veitir skjól frá sól. HM 2030 í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Arkitektastofan Populous sá um teikningarnar en hún hefur einnig verið fengin til að hanna nýjan og endurbættan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Leikvangurinn mun heita Grand Stade Hassan II eftir fyrrum konungi Marokkó og verður staðsettur í um 40 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Casablanca. Leikvangurinn mun taka 115.000 manns í sæti. Helsta tilefni byggingarinnar er HM 2030, sem Marokkó heldur með Spáni og Portúgal, leikvangurinn verður síðan nýttur sem heimavöllur tveggja liða í nágrenninu. Fjármagn hefur þegar verið tryggt og framkvæmdir munu hefjast síðar á árinu. Gert er ráð fyrir fjölbreyttri starfsemi í og við leikvanginn. Völlurinn er engin smá smíði og álgrind mun hylja svæðið í kringum leikvanginn til að skýla gestum frá hita. Hann verður sá stærsti sinnar tegundar, einn leikvangur á heimsvísu trompar honum en það er krikket-völlurinn Narendra Modi á Indlandi sem tekur 132.000 manns í sæti. Auk þess að vera starfrækur sem fótboltavöllur mun leikvangurinn nýtast undir ýmsa aðra starfsemi og þjónustu. Álgrindin veitir skjól frá sól.
HM 2030 í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira