Faðir Yamals stunginn eftir rifrildi við hóp manna: „Verð að vera rólegri“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 09:31 Feðgarnir saman eftir sigur spænska liðsins á Evrópumótinu í sumar þar sem Lamine Yamal var valinn besti ungi leikmaðurinn. Getty/Jean Catuffe Mounir Nasraoui, faðir spænska undrabarnsins Lamine Yamal, er allur að koma til eftir að hafa verið stunginn á bílastæði í vikunni. Sonur hans Lamine Yamal hefur slegið í gegn, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann er samt bara nýorðinn sautján ára gamall. Fyrir vikið hefur faðir hans öðlast frægð líka. Lögreglan í Barcelona segir að Nasraoui hafi verið stunginn nokkrum sinnum og hann var í lífshættu. Hann náði sér þó það vel að daginn eftir var hann í sjónvarpsviðtali frá sjúkrarúmi sínu. Umsjónarmaður þáttarins hringdi í hann. „Ég þakka guði fyrir að þeir fóru bara með mig upp á sjúkrahús. Mér líður aðeins betur núna. Ég vil þakka öllum fyrir kveðjurnar,“ sagði Nasraoui í viðtalinu samkvæmt frétt AS. Hann var gestur í sjónvarpsþættinum El Chiringuito. La Vanguardia segir frá því að Nasraoui hafi verið að ganga úti með hundinn sinn þegar hann fór að rífast við hóp manna. Það endaði illa. Hann segist þurfa að passa sig betur. „Ég verð að vera rólegri. Það er betra fyrir alla, bæði fyrir mig sjálfan og mína fjölskyldu. Ég hef enga aðra möguleika en að róa mig niður,“ sagði Nasraoui. Þrír voru handteknir vegna árásarinnar og þess fjórða er enn leitað. „Ég var þarna á milli lífs og dauða. Auðvitað var ég hræddur eins og hver önnur manneskja væri í slíkum aðstæðum. Ég veit ekki hvenær ég verð útskrifaður af spítalanum en ég vona að það sé sem fyrst,“ sagði Nasraoui. Spænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Sonur hans Lamine Yamal hefur slegið í gegn, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann er samt bara nýorðinn sautján ára gamall. Fyrir vikið hefur faðir hans öðlast frægð líka. Lögreglan í Barcelona segir að Nasraoui hafi verið stunginn nokkrum sinnum og hann var í lífshættu. Hann náði sér þó það vel að daginn eftir var hann í sjónvarpsviðtali frá sjúkrarúmi sínu. Umsjónarmaður þáttarins hringdi í hann. „Ég þakka guði fyrir að þeir fóru bara með mig upp á sjúkrahús. Mér líður aðeins betur núna. Ég vil þakka öllum fyrir kveðjurnar,“ sagði Nasraoui í viðtalinu samkvæmt frétt AS. Hann var gestur í sjónvarpsþættinum El Chiringuito. La Vanguardia segir frá því að Nasraoui hafi verið að ganga úti með hundinn sinn þegar hann fór að rífast við hóp manna. Það endaði illa. Hann segist þurfa að passa sig betur. „Ég verð að vera rólegri. Það er betra fyrir alla, bæði fyrir mig sjálfan og mína fjölskyldu. Ég hef enga aðra möguleika en að róa mig niður,“ sagði Nasraoui. Þrír voru handteknir vegna árásarinnar og þess fjórða er enn leitað. „Ég var þarna á milli lífs og dauða. Auðvitað var ég hræddur eins og hver önnur manneskja væri í slíkum aðstæðum. Ég veit ekki hvenær ég verð útskrifaður af spítalanum en ég vona að það sé sem fyrst,“ sagði Nasraoui.
Spænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti