Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 07:30 Mauricio Pochettino er happafengur fyrir bandaríska landsliðið og með mikla reynslu af því að stýra liðum í bestu deildunum. Getty/Henry Browne Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Bandarískir fjölmiðlar eins og ESPN segjast hafa heimildir fyrir því að Argentínumaðurinn hafi samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu. Hann mun þá stýra liðinu á heimavelli á heimsmeistaramótinu sumarð 2026. Hinn 52 ára gamli Pochettino var atvinnulaus eftir að Chelsea lét hann óvænt fara eftir síðustu leiktíð. Hann hefur áður stýrt Tottenham og Paris Saint-Germain og flestir eru sammála því að hann sé happafengur fyrir Bandaríkjamenn. 🚨 Mauricio Pochettino agrees to become USA head coach. Argentine top target to succeed Gregg Berhalter in #USMNT role heading towards 2026 World Cup. 52yo worked with US Soccer sporting director Matt Crocker at Southampton @TheAthleticFC after US reports https://t.co/aOufvnFvQj— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2024 Pochettino tekur við starfi Gregg Berhalter sem var rekinn þegar bandaríska liðið komst ekki upp úr riðlinum sínum í Suðurameríkukeppninni í sumar. Pochettino þekkir vel til íþróttastjórans Matt Crocker því þeir unnu saman hjá Southampton. Bandaríska knattspyrnusambandið dreymdi um að ráða Jürgen Klopp og en sá þýski hafði engan áhuga á því. Fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pochettino verður væntanlega á móti Kanada í Kansas City 7. september næstkomandi. Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar eins og ESPN segjast hafa heimildir fyrir því að Argentínumaðurinn hafi samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu. Hann mun þá stýra liðinu á heimavelli á heimsmeistaramótinu sumarð 2026. Hinn 52 ára gamli Pochettino var atvinnulaus eftir að Chelsea lét hann óvænt fara eftir síðustu leiktíð. Hann hefur áður stýrt Tottenham og Paris Saint-Germain og flestir eru sammála því að hann sé happafengur fyrir Bandaríkjamenn. 🚨 Mauricio Pochettino agrees to become USA head coach. Argentine top target to succeed Gregg Berhalter in #USMNT role heading towards 2026 World Cup. 52yo worked with US Soccer sporting director Matt Crocker at Southampton @TheAthleticFC after US reports https://t.co/aOufvnFvQj— David Ornstein (@David_Ornstein) August 15, 2024 Pochettino tekur við starfi Gregg Berhalter sem var rekinn þegar bandaríska liðið komst ekki upp úr riðlinum sínum í Suðurameríkukeppninni í sumar. Pochettino þekkir vel til íþróttastjórans Matt Crocker því þeir unnu saman hjá Southampton. Bandaríska knattspyrnusambandið dreymdi um að ráða Jürgen Klopp og en sá þýski hafði engan áhuga á því. Fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pochettino verður væntanlega á móti Kanada í Kansas City 7. september næstkomandi.
Bandaríski fótboltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Sjá meira