Hér má sjá myndband þar sem keppendurnir í Ungfrú Ísland velta því fyrir sér hverjar eru líklegastar í alls kyns hluti og ævintýri:
Harpa Rós fékk spurninguna Hver er líklegust til þess að verða forseti? Hún var ekki lengi að svara.
„Ég myndi segja að Valeríja væri líklegust til þess að verða forseti þar sem hún er alltaf með réttu svörin vil öllu og ber sig mjög vel.“
Þá þykir Sigrún May Sigurjónsdóttir líklegust til að hunsa skilaboð þar sem hún hefur svo ótrúlega mikið að gera í TikTok bransanum.