Ómótstæðilegt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. ágúst 2024 16:30 Linda deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu. Linda segir réttinn geymast vel í lokuðu íláti í kæli og því upplagt að gera stóran skammt og eiga fyrir nokkra daga. Litríkt og bragðgott risarækju hrásalat með mexíkósku ívafi Hráefni 1/4 rauðkálshaus 1/4 hvítkálshaus 4 stk gulrætur 10-20 g ferskt kóríander 200 grifinn mozzarella 400 g gular maís baunir Niðursoðnar jalapenó sneiðar (má sleppa) 500 g risarækjur 1-2 msk mexíkósk kryddblanda Salat dressing Hráefni 1 dl mæjónes 1 dl grískt jógúrt 1 stk hvítlauksrif 1 tsk mexíkósk kryddblanda 1/8 tsk chillí krydd Salt og pipar Safi úr 1/2 límónu Aðferð Skerið rauðkálið, hvítkálið og gulræturnar smátt niður.Setjið í stóra skál, bætið gulu baununum í skálina ásamt söxuðu kóríander (gott að skilja smá eftir af kóríandernum til að skreyta með), rifnum mozzarella og söxuðu jalapenó. Útbúið dressinguna með því að setja mæjónes og gríska jógúrt í skál.Rífið næst hvítlauksrifið ofan í skálina og bætið kryddi út í. Kreistið límónusafa út í og hrærið saman. Hjúpið risarækjurnar með kryddi og steikið á pönnu upp úr olíu þar til þær eru orðnar bleikar í gegn. Bætið dressingunni út á salatið og blandið öllu vel saman.Setjið salatið á fallegan disk, bætið risarækjurnar ofan á og skreytið með kóríander. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið D'Angelo er látinn Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Sjá meira
Linda segir réttinn geymast vel í lokuðu íláti í kæli og því upplagt að gera stóran skammt og eiga fyrir nokkra daga. Litríkt og bragðgott risarækju hrásalat með mexíkósku ívafi Hráefni 1/4 rauðkálshaus 1/4 hvítkálshaus 4 stk gulrætur 10-20 g ferskt kóríander 200 grifinn mozzarella 400 g gular maís baunir Niðursoðnar jalapenó sneiðar (má sleppa) 500 g risarækjur 1-2 msk mexíkósk kryddblanda Salat dressing Hráefni 1 dl mæjónes 1 dl grískt jógúrt 1 stk hvítlauksrif 1 tsk mexíkósk kryddblanda 1/8 tsk chillí krydd Salt og pipar Safi úr 1/2 límónu Aðferð Skerið rauðkálið, hvítkálið og gulræturnar smátt niður.Setjið í stóra skál, bætið gulu baununum í skálina ásamt söxuðu kóríander (gott að skilja smá eftir af kóríandernum til að skreyta með), rifnum mozzarella og söxuðu jalapenó. Útbúið dressinguna með því að setja mæjónes og gríska jógúrt í skál.Rífið næst hvítlauksrifið ofan í skálina og bætið kryddi út í. Kreistið límónusafa út í og hrærið saman. Hjúpið risarækjurnar með kryddi og steikið á pönnu upp úr olíu þar til þær eru orðnar bleikar í gegn. Bætið dressingunni út á salatið og blandið öllu vel saman.Setjið salatið á fallegan disk, bætið risarækjurnar ofan á og skreytið með kóríander. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50 Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56 Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31 Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið D'Angelo er látinn Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Sjá meira
Sumarleg grillveisla að hætti Lindu Ben Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, deilir hér sumarlegri og ljúffengri grilluppskrift sem er tilvalin að bjóða upp á í útilegunni í sumar. 25. júní 2024 15:50
Nautasteik með bernaise-sósu og fersku pestói Linda Benediktsdóttir matgæðingur útbjó öðruvísi og girnilega útfærslu af grillaðri nautasteik, með bernaise sósu og fersku grænu pestói. Hún segir samsetninguna afar ljúffenga. 18. júlí 2024 12:56
Eftirlætis kjúklingasalat Lindu Ben Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni. 11. júlí 2024 15:31