Ingi Bauer, VÆB og Stefán Berg bjóða upp á Stemningu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2024 09:16 Ingi Bauer og Stefán Berg eru í sumarskapi. Nýtt lag frá Stefáni Berg, Inga Bauer og söngvakeppnisstrákunum í VÆB er komið á streymisveitur. Lagið ber heitið Stemning og fjallar um stemningu, að sögn þeirra félaga. Lagið er búið að vera í vinnslu síðan í desember í fyrra samkvæmt Stefáni Atla sem kallar sig Stefán Berg þegar hann gerir tónlist. Hlusta má á lagið hér að neðan. „Ég var uppi í studíói með Inga þegar ég gerði grunninn af beat-inu. Næst fór ég uppí stúdíó með Hálfdáni úr VÆB og við sömdum verse og viðlag yfir beat-ið og þá fór ég aftur upp í studíó með Inga sem söng inn viðlagið. Þetta var í desember 2023," segir Stefán sem tók ekki lagið aftur upp fyrr en sjö mánuðum síðar. „VÆB tók þátt í Söngvakeppninni, tíminn leið og við vorum allir á fullu í öðrum verkefnum. Núna í júlí tókst okkur loksins að hittast og klára lagið, sjö mánuðum eftir fyrsta demóið.“ Ingi Bauer og Stefán Berg hafa áður unnið saman í tónlist, en þeir mynduðu tónlistartvíeykið Nyxo árið 2013. Þá hafa þeir sent frá sér lagið SAKNA ÞÍN sem er endurgerð af laginu Einhversstaðar einhverntíman aftur með Mannakorn. Þá hafa VÆB og Ingi Bauer einnig unnið saman í tónlist áður. Þeir hafa meðal annars sent frá sér lagið Ofboðslega frægur sem er endurgerð af samnefndu lagi með Stuðmönnum. Tónlist Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Lagið er búið að vera í vinnslu síðan í desember í fyrra samkvæmt Stefáni Atla sem kallar sig Stefán Berg þegar hann gerir tónlist. Hlusta má á lagið hér að neðan. „Ég var uppi í studíói með Inga þegar ég gerði grunninn af beat-inu. Næst fór ég uppí stúdíó með Hálfdáni úr VÆB og við sömdum verse og viðlag yfir beat-ið og þá fór ég aftur upp í studíó með Inga sem söng inn viðlagið. Þetta var í desember 2023," segir Stefán sem tók ekki lagið aftur upp fyrr en sjö mánuðum síðar. „VÆB tók þátt í Söngvakeppninni, tíminn leið og við vorum allir á fullu í öðrum verkefnum. Núna í júlí tókst okkur loksins að hittast og klára lagið, sjö mánuðum eftir fyrsta demóið.“ Ingi Bauer og Stefán Berg hafa áður unnið saman í tónlist, en þeir mynduðu tónlistartvíeykið Nyxo árið 2013. Þá hafa þeir sent frá sér lagið SAKNA ÞÍN sem er endurgerð af laginu Einhversstaðar einhverntíman aftur með Mannakorn. Þá hafa VÆB og Ingi Bauer einnig unnið saman í tónlist áður. Þeir hafa meðal annars sent frá sér lagið Ofboðslega frægur sem er endurgerð af samnefndu lagi með Stuðmönnum.
Tónlist Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira