Þjóðhátíð sett í alíslensku sumarveðri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. ágúst 2024 15:08 Þjóðhátíð var sett með pompi og prakt í gær. Bent M Þjóðhátíð í eyjum var formlega sett í gær að viðstöddum forseta Íslands Höllu Tómasdóttur og Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðksiptamálaráðherra í alíslensku sumarveðri. Meðal þeirra sem komu fram í gærkvöldi var Jóhanna Guðrún sem frumflutti þjóðhátíðarlagið „Töfra. Tvíeykið Mammaðín steig á stokk og Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN og vöktu mikla lukku. Bubbi Morthens steig svo á svið uppúr klukkan 22:00 og það ætlaði allt um koll að keyra og þessi 68 ára gamli snillingur keyrði upp alveg stórkostlega stemmningu með öllum sínum bestu lögum. Í Facebook færslu í morgun sagði Bubbi „Eigum við ekki bara að vera heiðarleg og segja bara: Ég átti Dalinn. Maður má segja þetta þegar maður er orðinn 68 ára – það er bara svoleiðis.“ Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, steig svo á svið á eftir Bubba ásamt fríðu föruneyti og flutti meðal annars lag ársins 2023, Skína. Á miðnætti var svo kveikt í Brennunni á Fjósaklett. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, var við setningunnar ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasyni og Lilju alfreðs. Þau voru í fylgd Írisar Róbertsdóttur bæjarstjóra og fleirra. Eftir setninguna fór föruneytið í Hvítu tjöldin í heimboð til heimamanna. Halla þáði heimboð í Hvítu tjöldin ásamt Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptamálaráðherra.Bent M Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, var viðstödd setningu hátíðarinnar.Bent M Í föruneyti forsetans voru þau Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri, Harðar Grettisson, formaður ÍBV, Ellert Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV og Jónas Jónasson, formaður Þjóðhátíðarnefndar.Bent M Jóhanna Guðrún heillaði brekkuna.Bent M Jóhanna Guðrún flutti þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra, sem samið var af Halldóri Gunnari Pálssyni og Klöru Elíasdóttur.Bent M Guðrún Ýr Norðfjörð, betur þekkt sem GDRN, tók sín bestu lög.Bent M Margmenni var í Herjólfsdal að vana.Bent M Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Tvíeykið Mammaðín steig á stokk og Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN og vöktu mikla lukku. Bubbi Morthens steig svo á svið uppúr klukkan 22:00 og það ætlaði allt um koll að keyra og þessi 68 ára gamli snillingur keyrði upp alveg stórkostlega stemmningu með öllum sínum bestu lögum. Í Facebook færslu í morgun sagði Bubbi „Eigum við ekki bara að vera heiðarleg og segja bara: Ég átti Dalinn. Maður má segja þetta þegar maður er orðinn 68 ára – það er bara svoleiðis.“ Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, steig svo á svið á eftir Bubba ásamt fríðu föruneyti og flutti meðal annars lag ársins 2023, Skína. Á miðnætti var svo kveikt í Brennunni á Fjósaklett. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, var við setningunnar ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasyni og Lilju alfreðs. Þau voru í fylgd Írisar Róbertsdóttur bæjarstjóra og fleirra. Eftir setninguna fór föruneytið í Hvítu tjöldin í heimboð til heimamanna. Halla þáði heimboð í Hvítu tjöldin ásamt Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptamálaráðherra.Bent M Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, var viðstödd setningu hátíðarinnar.Bent M Í föruneyti forsetans voru þau Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri, Harðar Grettisson, formaður ÍBV, Ellert Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV og Jónas Jónasson, formaður Þjóðhátíðarnefndar.Bent M Jóhanna Guðrún heillaði brekkuna.Bent M Jóhanna Guðrún flutti þjóðhátíðarlagið í ár, Töfra, sem samið var af Halldóri Gunnari Pálssyni og Klöru Elíasdóttur.Bent M Guðrún Ýr Norðfjörð, betur þekkt sem GDRN, tók sín bestu lög.Bent M Margmenni var í Herjólfsdal að vana.Bent M
Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira