Brekkusöngur á Flúðum og á Vísi: Lofar sól og sumri beint heim í stofu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. ágúst 2024 13:34 Gunni Óla reynslubolti með meiru og liðsmaður Skítamórals mun stýra Brekkusöngnum á Flúðum. Stuðboltinn, gítarleikarinn og söngvarinn Gunnar Ólason mun leiða Brekkusöng á Flúðum á sunnudagskvöldið. Brekkusöngurinn verður í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni og hefst klukkan 21:00. „Þessi hátíð hefur verið haldin í nokkur ár og það eiginlega verður ekki meira pepp, geggjað að fá að mæta, gera gott mót í Brekkusöng og taka svo ball á eftir,“ segir Gunni í samtali við Vísi. Hann segist hafa hugsað vel og lengi hvað lög hann ætli að taka og lofar sannkölluðum stuðlögum sem allir þekkja. Það verður þétt dagskrá á Flúðum um helgina þar sem traktoratorfæra og sláttutraktoratorfæra verður á sínum stað í Torfdal á laugardegi, svo fátt eitt sé nefnt. Stuðlabandið leikur fyrir dansi á laugardagskvöld og svo verða Gunni og félagar í Skítamóral með ball á sunnudagskvöldið. „Maður bíður bara spenntur eftir því að fá að vera á Íslandi í sumar og sól þessa helgi,“ segir Gunni hlæjandi en eflaust hefur ekki farið framhjá neinum að sumarið hingað til hefur verið vætusamt og tvísýn veðurspá fyrir helgina, þó sunnudagurinn virðist munu líta vel út víðast hvar. Klippa: Brekkusöngur á Flúðum Tónlist Hrunamannahreppur Brekkusöngur á Flúðum Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira
„Þessi hátíð hefur verið haldin í nokkur ár og það eiginlega verður ekki meira pepp, geggjað að fá að mæta, gera gott mót í Brekkusöng og taka svo ball á eftir,“ segir Gunni í samtali við Vísi. Hann segist hafa hugsað vel og lengi hvað lög hann ætli að taka og lofar sannkölluðum stuðlögum sem allir þekkja. Það verður þétt dagskrá á Flúðum um helgina þar sem traktoratorfæra og sláttutraktoratorfæra verður á sínum stað í Torfdal á laugardegi, svo fátt eitt sé nefnt. Stuðlabandið leikur fyrir dansi á laugardagskvöld og svo verða Gunni og félagar í Skítamóral með ball á sunnudagskvöldið. „Maður bíður bara spenntur eftir því að fá að vera á Íslandi í sumar og sól þessa helgi,“ segir Gunni hlæjandi en eflaust hefur ekki farið framhjá neinum að sumarið hingað til hefur verið vætusamt og tvísýn veðurspá fyrir helgina, þó sunnudagurinn virðist munu líta vel út víðast hvar. Klippa: Brekkusöngur á Flúðum
Tónlist Hrunamannahreppur Brekkusöngur á Flúðum Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Sjá meira