Átta þúsund Skotar reyna að brjóta Valsmenn niður Aron Guðmundsson skrifar 31. júlí 2024 14:46 Frá fyrri leik Vals og St. Mirren hér í Reykjavík fyrir viku síðan Vísir/Getty Valur á leik í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun þar sem að liðið mætir skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren í seinni leik liðanna í annarri umferð. Uppselt er á leikinn. Það er St. Mirren sem greindi frá því núna í hádeginu að allir miðarnir á SMiSA leikvanginn, heimavöll St. Mirren, fyrir leik liðsins gegn Val annað kvöld hefðu selst. Leikar standa 0-0 eftir markalausan fyrri leik liðanna hér heima. The SMiSA Stadium is SOLD OUT for our first European home match in 37 years! We host Icelandic side Valur in the second leg of our UEFA Conference League Second Qualifying Round tie.— St Mirren FC (@saintmirrenfc) July 31, 2024 SMiSA leikvangurinn tekur um átta þúsund manns í sæti og verður mikill meirihluti áhorfenda á bandi heimamanna. Búist er við því að nokkrir tugir stuðningsmanna Vals verði á leiknum. Skotarnir láta vel í sér heyra, líkt og Reykvíkingar fengu að upplifa í kringum fyrri leik liðanna hér heima í síðustu viku, og er um mikilvæga stund að ræða fyrir St. Mirren enda í fyrsta sinn í rúm 37 ár sem liðið á heimaleik í Evrópukeppni. Seinni leikur St. Mirren og Vals í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst klukkan korter í sjö. Sambandsdeild Evrópu Valur Skoski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Það er St. Mirren sem greindi frá því núna í hádeginu að allir miðarnir á SMiSA leikvanginn, heimavöll St. Mirren, fyrir leik liðsins gegn Val annað kvöld hefðu selst. Leikar standa 0-0 eftir markalausan fyrri leik liðanna hér heima. The SMiSA Stadium is SOLD OUT for our first European home match in 37 years! We host Icelandic side Valur in the second leg of our UEFA Conference League Second Qualifying Round tie.— St Mirren FC (@saintmirrenfc) July 31, 2024 SMiSA leikvangurinn tekur um átta þúsund manns í sæti og verður mikill meirihluti áhorfenda á bandi heimamanna. Búist er við því að nokkrir tugir stuðningsmanna Vals verði á leiknum. Skotarnir láta vel í sér heyra, líkt og Reykvíkingar fengu að upplifa í kringum fyrri leik liðanna hér heima í síðustu viku, og er um mikilvæga stund að ræða fyrir St. Mirren enda í fyrsta sinn í rúm 37 ár sem liðið á heimaleik í Evrópukeppni. Seinni leikur St. Mirren og Vals í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld og hefst klukkan korter í sjö.
Sambandsdeild Evrópu Valur Skoski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira