„Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. júlí 2024 19:16 Eigendur Þrastalundar ásamt stjörnukokkinum Gordon Ramsay í dag. Instagram Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. „Hann segist alltaf dýrka að vera héraa, það er alla vega það sem maður heyrir,“ segir Dagný Sif Jónsdóttir einn eigenda Þrastalundar í samtali við fréttastofu. Hún segir Ramsey og veiðifélaga hans nýta aðstöðuna í Þrastalundi til að fá sér í gogginn og skipta yfir í veiðigallann áður en haldið er út að á. Það hafi þeir gert síðustu tvö ár líka. „Það er auðvitað alltaf smá stress en alltaf jafn skemmtilegt að fá þá í heimsókn. Þeir eru svo ótrúlega yndislegir og almennilegir. Maður er einhvern veginn alltaf í skýjunum þegar þeir eru búnir að vera hérna,“ segir Dagný. Hér að neðan má sjá myndir úr heimsóknum Ramsay í Þrastarlund í fyrra og hittiðfyrra. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr) Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
„Hann segist alltaf dýrka að vera héraa, það er alla vega það sem maður heyrir,“ segir Dagný Sif Jónsdóttir einn eigenda Þrastalundar í samtali við fréttastofu. Hún segir Ramsey og veiðifélaga hans nýta aðstöðuna í Þrastalundi til að fá sér í gogginn og skipta yfir í veiðigallann áður en haldið er út að á. Það hafi þeir gert síðustu tvö ár líka. „Það er auðvitað alltaf smá stress en alltaf jafn skemmtilegt að fá þá í heimsókn. Þeir eru svo ótrúlega yndislegir og almennilegir. Maður er einhvern veginn alltaf í skýjunum þegar þeir eru búnir að vera hérna,“ segir Dagný. Hér að neðan má sjá myndir úr heimsóknum Ramsay í Þrastarlund í fyrra og hittiðfyrra. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr)
Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira