Stikla fyrir nýja íslenska grínþætti: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Máni Snær Þorláksson skrifar 25. júlí 2024 15:01 Fyrsti þátturinn er frumsýndur á Stöð 2 í ágúst. Vísir Ný og spennandi grínþáttasería er væntanleg á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir fjalla um vini sem ákveða að kaupa subbulegan bar sem er við það að fara á hausinn. Þættirnir heita Flamingó bar en í þeim reyna vinirnir Bjarki og Tinna Olsen að breyta ímynd barsins og snúa rekstrinum við. Þau gera það ásamt breyskum starfsmönnum en vafasamir fastagestir og óvæntar uppákomur eiga eftir að gera þeim lífið leitt. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þættina. Klippa: Flamingó bar - stikla Um er að ræða sex þátta seríu sem er víst bæði sprenghlægileg og með hjarta. Aron Ingi Davíðsson og Birna Rún Eiríksdóttir leikstýra og skrifa einnig handrit ásamt Guðmundi Einari, Bjarna Snæbjörnssyni, Telmu Huld Jóhannesdóttur, Björk Guðmundsdóttur og Vilhelm Neto. „Við erum að deyja úr spenningi. Ég er buin að fá að sjá nokkur brot úr nokkrum senum og þetta er algjört kast. Þetta er ógeðslega fyndið,“ segir Björk, sem fer einnig með eitt aðalhlutverkanna, í samtali við fréttamann. Gaman að gera grín með góðum vinum Hópurinn sem kemur að þáttunum séu góðir vinir og að það hafi verið gaman að fá að vinna þá saman. „Þetta var smá eins og að vera í sumarbúðum með bestu vinum sínum að gera grín saman, þannig ég hefði ekki getað óskað mér betra ferli.“ Þá segist hún ekki hafa trú á öðru en að þættirnir eigi eftir að fá góðar viðtökur. „Við erum náttúrulega öll ótrúlega fyndin þannig ég hugsa að þetta muni bara slá í gegn.“ Tökumaður þáttanna er Anton Kristensen, leikmynd gerir Sara Blöndal, Magnús Ómarsson sér um hljóðhönnun og Heimir Bjarnason og Katrín Briem sjá um klippingu. Studio Fin gerir grafík, markaðsefni og VFX. Þættirnir eru væntanlegir þann 23. ágúst næstkomandi á Stöð 2. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Grín og gaman Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
Þættirnir heita Flamingó bar en í þeim reyna vinirnir Bjarki og Tinna Olsen að breyta ímynd barsins og snúa rekstrinum við. Þau gera það ásamt breyskum starfsmönnum en vafasamir fastagestir og óvæntar uppákomur eiga eftir að gera þeim lífið leitt. Hér fyrir neðan má sjá stiklu fyrir þættina. Klippa: Flamingó bar - stikla Um er að ræða sex þátta seríu sem er víst bæði sprenghlægileg og með hjarta. Aron Ingi Davíðsson og Birna Rún Eiríksdóttir leikstýra og skrifa einnig handrit ásamt Guðmundi Einari, Bjarna Snæbjörnssyni, Telmu Huld Jóhannesdóttur, Björk Guðmundsdóttur og Vilhelm Neto. „Við erum að deyja úr spenningi. Ég er buin að fá að sjá nokkur brot úr nokkrum senum og þetta er algjört kast. Þetta er ógeðslega fyndið,“ segir Björk, sem fer einnig með eitt aðalhlutverkanna, í samtali við fréttamann. Gaman að gera grín með góðum vinum Hópurinn sem kemur að þáttunum séu góðir vinir og að það hafi verið gaman að fá að vinna þá saman. „Þetta var smá eins og að vera í sumarbúðum með bestu vinum sínum að gera grín saman, þannig ég hefði ekki getað óskað mér betra ferli.“ Þá segist hún ekki hafa trú á öðru en að þættirnir eigi eftir að fá góðar viðtökur. „Við erum náttúrulega öll ótrúlega fyndin þannig ég hugsa að þetta muni bara slá í gegn.“ Tökumaður þáttanna er Anton Kristensen, leikmynd gerir Sara Blöndal, Magnús Ómarsson sér um hljóðhönnun og Heimir Bjarnason og Katrín Briem sjá um klippingu. Studio Fin gerir grafík, markaðsefni og VFX. Þættirnir eru væntanlegir þann 23. ágúst næstkomandi á Stöð 2.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Grín og gaman Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira