Bjóða upp á persónuleg hlaupanúmer í Reykjavíkurmaraþoninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2024 16:18 Skilaboðin geta verið af ólíkum toga í ár. Hjartnæ, fyndin og allt þar á milli. Hlauparar og aðstandendur geta í fyrsta sinn búið til persónuleg hlaupanúmer fyrir komandi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer þann 24. ágúst næstkomandi. Hlaupið fagnar 40 ára afmæli í ár en það hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem fjölmennasta hlaup á Íslandi. Frá fyrsta hlaupinu hefur ýmislegt breyst, bæði í samfélaginu og hlaupinu sjálfu. Þúsundir hlaupara spretta úr spori ár hvert, margir hverjir fyrir hin ýmsu góðgerðafélög. Reykjavíkurmaraþonið hefur því að geyma ótal sögur og ástæður fyrir því að fólk reimi á sig hlaupaskóna. Yfirskrift hlaupsins í ár er „Fyrsta hlaupið“ og er óður til þeirra fjölmörgu fyrstu skrefa sem stigin hafa verið í hlaupinu og þeirra þáttaskila sem þau hafa markað. Í tilefni þess hefur vefsíðan fyrstahlaupid.is verið opnuð en þar geta hlauparar og aðstandendur hlaðið upp mynd og búið til sitt persónulega hlaupanúmer sem þeir geta borið í hlaupinu og um leið sagt sína sögu eða lagt málstað annarra lið. Allir hlauparar munu þó áfram bera hefðbundin keppnisnúmer en þau fá þannig bæði persónulegt númer og hefðbundið keppnisnúmer þegar hlaupagögnin eru sótt fyrir keppni. Á nýju vefsíðunni geta hlauparar einnig deilt sínum myndum áfram á samfélagsmiðlum og þannig vakið enn meiri athygli á sinni áheitasöfnun. Hlaupið fer fram á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst. Hægt er að hlaupa maraþon, hálft maraþon, tíu kílómetra eða þrjár kílómetra. Skráning í hlaupið fer fram á www.rmi.is. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is. Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Hlaupið fagnar 40 ára afmæli í ár en það hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem fjölmennasta hlaup á Íslandi. Frá fyrsta hlaupinu hefur ýmislegt breyst, bæði í samfélaginu og hlaupinu sjálfu. Þúsundir hlaupara spretta úr spori ár hvert, margir hverjir fyrir hin ýmsu góðgerðafélög. Reykjavíkurmaraþonið hefur því að geyma ótal sögur og ástæður fyrir því að fólk reimi á sig hlaupaskóna. Yfirskrift hlaupsins í ár er „Fyrsta hlaupið“ og er óður til þeirra fjölmörgu fyrstu skrefa sem stigin hafa verið í hlaupinu og þeirra þáttaskila sem þau hafa markað. Í tilefni þess hefur vefsíðan fyrstahlaupid.is verið opnuð en þar geta hlauparar og aðstandendur hlaðið upp mynd og búið til sitt persónulega hlaupanúmer sem þeir geta borið í hlaupinu og um leið sagt sína sögu eða lagt málstað annarra lið. Allir hlauparar munu þó áfram bera hefðbundin keppnisnúmer en þau fá þannig bæði persónulegt númer og hefðbundið keppnisnúmer þegar hlaupagögnin eru sótt fyrir keppni. Á nýju vefsíðunni geta hlauparar einnig deilt sínum myndum áfram á samfélagsmiðlum og þannig vakið enn meiri athygli á sinni áheitasöfnun. Hlaupið fer fram á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst. Hægt er að hlaupa maraþon, hálft maraþon, tíu kílómetra eða þrjár kílómetra. Skráning í hlaupið fer fram á www.rmi.is. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is.
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira