Reynslumikill maður ráðinn í brúna hjá Formúlu 1 liði Audi Aron Guðmundsson skrifar 23. júlí 2024 16:31 Binotto hefur yfir að skipa mikilli reynslu úr heimi Formúlu 1. Síðast var hann liðsstjóri ítalska risans Ferrari á árunum 2019-2022. Vísir/Getty Ítalinn Mattia Binotto, fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið ráðinn yfirmaður Formúlu 1 liðs Audi sem tekur sæti í mótaröðinni frá og með tímabilinu 2026. Fyrr á þessu ári tók þýski bílaframleiðandinn yfir Sauber liðið í Formúlu 1 en frá og með tímabilinu 2026 mun það lið keppa undir merkjum Audi. Með ráðningu á Binotto er Audi að fá reynslumikinn mann í brúna til þess að hafa yfirumsjón með liði sínu. Binotto hefur yfir að skipa mikilli reynslu úr Formúlu 1 heiminum. Binotto starfaði sem tæknistjóri Ferrari áður en hann tók við starfi liðsstjóra hjá ítalska risanum árið 2019. Því starfi gegndi hann út tímabilið 2022. Audi hefur gengið frá ráðningu á einum ökumanni fyrir tímabilið 2026. Þjóðverjinn Nico Hulkenberg, sem nú ekur fyrir Haas, verður einn af ökumönnum hins nýja liðs Audi. Akstursíþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fyrr á þessu ári tók þýski bílaframleiðandinn yfir Sauber liðið í Formúlu 1 en frá og með tímabilinu 2026 mun það lið keppa undir merkjum Audi. Með ráðningu á Binotto er Audi að fá reynslumikinn mann í brúna til þess að hafa yfirumsjón með liði sínu. Binotto hefur yfir að skipa mikilli reynslu úr Formúlu 1 heiminum. Binotto starfaði sem tæknistjóri Ferrari áður en hann tók við starfi liðsstjóra hjá ítalska risanum árið 2019. Því starfi gegndi hann út tímabilið 2022. Audi hefur gengið frá ráðningu á einum ökumanni fyrir tímabilið 2026. Þjóðverjinn Nico Hulkenberg, sem nú ekur fyrir Haas, verður einn af ökumönnum hins nýja liðs Audi.
Akstursíþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira