Norris viðurkennir að það hafi kitlað að láta sigurinn ekki af hendi Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 20:41 Lando Norris lét sigurinn af hendi til Oscar Piastri liðsfélaga síns eftir fyrirmæli frá liðsstjórn Vísir/Getty Þegar þeir Oscar Piastri og Lando Norris komu fyrstur í mark í Ungverjalandskappaksturinn í gær var það í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens enduðu í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Norris komst í forystu þegar 17 hringir voru eftir þegar Piastri fór inn í skipulögð dekkjaskipti en Piastri hafði leitt nánast alla keppnina. Liðsstjórn McLaren skipaði Norris að hleypa Piastri fram úr en það var ekki fyrr en þrír hringir voru eftir að hann lét undan. Hann sagði að hans eigin hagsmunir og sjálfselska hefðu spilað þar inni. „Það fara allskonar hlutir í gegnum hausinn á þér, því þú verður að vera sjálfselskur í þessu sporti. Þú verður að hugsa um sjálfan þig, það er númer eitt. En ég er líka liðsfélagi svo að hausinn á mér var á fullu.“ Lando Norris about the swap:"It's always tought when your fighting for a win. A win means a lot to me and also to him. Every driver is selfish, you have to be in this game. I put myself in his shoes and realised I had to do what's right." pic.twitter.com/mioKudUI37— McLaren News | 🇬🇧 🇦🇺 (@McLarenF1_News) July 21, 2024 Norris er í 2. sæti ökumanna á eftir heimsmeistaranum Max Verstappen, með 189 stig en Verstappen er með 265. Hann er í raun eini ökumaðurinn sem hefur eitthvað náð að ógna Verstappen þetta árið. „Þegar þú hugsar um þessir sjö eða sex stig sem maður er að gefa frá sér, þá íhugar maður þetta. Þetta var ekki auðvelt.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Norris komst í forystu þegar 17 hringir voru eftir þegar Piastri fór inn í skipulögð dekkjaskipti en Piastri hafði leitt nánast alla keppnina. Liðsstjórn McLaren skipaði Norris að hleypa Piastri fram úr en það var ekki fyrr en þrír hringir voru eftir að hann lét undan. Hann sagði að hans eigin hagsmunir og sjálfselska hefðu spilað þar inni. „Það fara allskonar hlutir í gegnum hausinn á þér, því þú verður að vera sjálfselskur í þessu sporti. Þú verður að hugsa um sjálfan þig, það er númer eitt. En ég er líka liðsfélagi svo að hausinn á mér var á fullu.“ Lando Norris about the swap:"It's always tought when your fighting for a win. A win means a lot to me and also to him. Every driver is selfish, you have to be in this game. I put myself in his shoes and realised I had to do what's right." pic.twitter.com/mioKudUI37— McLaren News | 🇬🇧 🇦🇺 (@McLarenF1_News) July 21, 2024 Norris er í 2. sæti ökumanna á eftir heimsmeistaranum Max Verstappen, með 189 stig en Verstappen er með 265. Hann er í raun eini ökumaðurinn sem hefur eitthvað náð að ógna Verstappen þetta árið. „Þegar þú hugsar um þessir sjö eða sex stig sem maður er að gefa frá sér, þá íhugar maður þetta. Þetta var ekki auðvelt.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. 21. júlí 2024 15:11