Segir að Mbappé og Dembélé spili eins og þeir séu einhverfir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2024 12:16 Ousmané Dembélé og Kylian Mbappé eru ekki í miklu uppáhaldi hjá Jorge Sampaoli. getty/Friso Gentsch Jorge Sampaoli, fyrrverandi þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins, lýsti spilamennsku frönsku landsliðsmannanna Kylians Mbappé og Ousmanes Dembélé á nokkuð sérstakan hátt. Mbappé og Dembélé fundu sig ekki á Evrópumótinu í Þýskalandi sem lauk fyrir viku. Mbappé skoraði aðeins eitt mark úr vítaspyrnu og gaf eina stoðsendingu en Dembélé kom ekki að einu einasta marki á mótinu. Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum í undanúrslitum. Sampaoli, sem var síðast við stjórnvölinn hjá Flamengo í Brasilíu, finnst ekki mikið til Mbappés og Dembélés koma. „Dembélé spilar eins og hann sé einhverfur. Hann byrjar sóknirnar og klárar þær sjálfur,“ sagði Sampaoli. „Hann getur ekki látið samherjana skína. Hann getur bara skinið sjálfur. Mbappé er líka svolítið þannig.“ Sampaoli hreifst ekki af franska landsliðinu á EM en það þótti spila fremur óspennandi fótbolta og skoraði aðeins eitt mark úr opnum leik á mótinu. Dembélé og Mbappé léku saman hjá Paris Saint-Germain en sá síðarnefndi er nú farinn til Real Madrid. EM 2024 í Þýskalandi Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Mbappé og Dembélé fundu sig ekki á Evrópumótinu í Þýskalandi sem lauk fyrir viku. Mbappé skoraði aðeins eitt mark úr vítaspyrnu og gaf eina stoðsendingu en Dembélé kom ekki að einu einasta marki á mótinu. Frakkar töpuðu fyrir Spánverjum í undanúrslitum. Sampaoli, sem var síðast við stjórnvölinn hjá Flamengo í Brasilíu, finnst ekki mikið til Mbappés og Dembélés koma. „Dembélé spilar eins og hann sé einhverfur. Hann byrjar sóknirnar og klárar þær sjálfur,“ sagði Sampaoli. „Hann getur ekki látið samherjana skína. Hann getur bara skinið sjálfur. Mbappé er líka svolítið þannig.“ Sampaoli hreifst ekki af franska landsliðinu á EM en það þótti spila fremur óspennandi fótbolta og skoraði aðeins eitt mark úr opnum leik á mótinu. Dembélé og Mbappé léku saman hjá Paris Saint-Germain en sá síðarnefndi er nú farinn til Real Madrid.
EM 2024 í Þýskalandi Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira