Luka Modric framlengir samning sinn við Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2024 13:45 Luka Modric vann Meistaradeildina í sjötta sinn með Real Madrid í vor. Getty/Diego Souto Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric spilar eitt tímabil í viðbót með Real Madrid en hann hefur framlengt samning sinn við spænska félagið. Modric vann Meistaradeildina í sjötta sinn með Real Madrid í vor. Þar hefur hann spilað síðan að hann kom þangað frá Tottenham til 2012. Á tólf árum sínum í spænsku höfuðborginni þá hefur þessi 38 ára gamli miðjumaður orðin fjórum sinnum spænskur meistari og unnið alls 26 titla með félaginu. Modric er nýkominn heim af Evrópumótinu með króatíska landsliðinu en liðið datt þá út í riðlakeppninni. Nýr samningur hans við Real Madrid nær til júní 2025. Modric var ekki fastamaður á miðju Real Madrid á síðustu leiktíð en kom oft inn á sem varamaður fyrir Toni Kroos. Kroos ákvað að leggja skóna á hilluna eftir Evrópumótið. Það verður fróðlegt að sjá hvert hlutverk Modric verður á komandi tímabili en Real Madrid er með mikla breidd í miðju- og sóknarmönnum. 🚨⚪️ Official, confirmed. Luka Modrić signs new deal at Real Madrid until June 2025.He will be new Real Madrid captain. ©️ pic.twitter.com/MkN4PAHzwp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 17, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Modric vann Meistaradeildina í sjötta sinn með Real Madrid í vor. Þar hefur hann spilað síðan að hann kom þangað frá Tottenham til 2012. Á tólf árum sínum í spænsku höfuðborginni þá hefur þessi 38 ára gamli miðjumaður orðin fjórum sinnum spænskur meistari og unnið alls 26 titla með félaginu. Modric er nýkominn heim af Evrópumótinu með króatíska landsliðinu en liðið datt þá út í riðlakeppninni. Nýr samningur hans við Real Madrid nær til júní 2025. Modric var ekki fastamaður á miðju Real Madrid á síðustu leiktíð en kom oft inn á sem varamaður fyrir Toni Kroos. Kroos ákvað að leggja skóna á hilluna eftir Evrópumótið. Það verður fróðlegt að sjá hvert hlutverk Modric verður á komandi tímabili en Real Madrid er með mikla breidd í miðju- og sóknarmönnum. 🚨⚪️ Official, confirmed. Luka Modrić signs new deal at Real Madrid until June 2025.He will be new Real Madrid captain. ©️ pic.twitter.com/MkN4PAHzwp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 17, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira