„Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. júlí 2024 09:37 Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir er tvítug og langar að eigin sögn að vera fyrirmynd fyrir aðrar ungar stúlkur. Hún stefnir að menntaskóla loknum á nám í læknisfræði. Kolbrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Kolbrún BjarkeyArnór Trausti Fullt nafn? Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir Aldur? 20 ára Starf? Umönnun á Hlíð á Akureyriog naglafræðingur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég keppti í fyrra og fannst þetta svo svakalega gaman og gefandi, síðan var ég svo heppinn að vera boðið að koma aftur og það sem heillaði mig var það að maður fær svo mörg tækifæri út frá þessu og einnig vinskap sem mun endast mér að eilífu. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra að elska sjálfan mig, ég er búin að læra það að vera skilyrðislaust ég sjálf, og ég er svo heppin að vera búin að fá að læra hvað góðar vinkonur skipta miklu máli. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Bjarkey (@kolbrun_bjarkey) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku og ensku en ég er líka stúdent í þýsku, og get einnig talað smá dönsku og sænsku. Hvað hefur mótað þig mest? Konurnar í kringum mig hafa mótað mig mest á eftir mér sjálfri auðvitað, ég er svo heppin að hafa margar sterkar konur í mínu lífi sem hafa kennt mér svo margt en einnig hef ég svolítið mótað mig sjálf. Ég lærði að vera ein með sjálfri mér og er það svo mikilvægt því maður gengur með sjálfum sér í gegnum allt lífið. Það er mikill kostur að kunna að elska sinn eigin félagsskap. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Erfiðasta lífsreynslan mín er það að missa besta vin minn í sjálfsvígi. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af sjálfri mér og manneskjuni sem ég er. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Sennilega „kill them with kindness“ og „peningar eru ekki vandamálið heldur peningaleysi“. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Ég gæti borðað endalaust af Sushi. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín og get alltaf huggað mig ef mér líður ekki vel. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Bjarkey (@kolbrun_bjarkey) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Heyrðu ég hitti Will Farrel og Rachel Mcaddams. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það var þegar að ég lita á mér augabrúnirnar og ætlaði mér að vera algjör skvísa. Ég tvöfaldaðist í framan og þurfti að fara á stera og missti af mér augabrúnirnar þar sem ég er með bráðaofnæmi fyrir efninu án þess að vita það. Hver er þinn helsti ótti? Sjórinn og hákarlar. Hvaða lag tekur þú í karókí? Tennesse Wiskey allan daginn. Þín mesta gæfa í lífinu? Fólkið mitt. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Starfandi í heilbrigðisgeiranum umvafinn vinum og fjölskyldu. Uppskrift að drauma degi? Gera nákvæmlega ekki neitt og borða allt sem mig dettur í hug. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 „Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01 Með gervifót og hafði aldrei gengið í háhæluðum skóm Suðurnesjamærin Matthildur Emma Sigurðardóttir er átján ára gömul. Hún er lærður förðunarfræðingur og hefur mikinn áhuga á módelstörfum. Matthildur sem er með gervifót segist lengi hafa beðið eftir tækifærinu til að fá að taka þátt í Ungfrú Ísland sem er nú að raungerast 14. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2024 07:01 Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Kolbrún BjarkeyArnór Trausti Fullt nafn? Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir Aldur? 20 ára Starf? Umönnun á Hlíð á Akureyriog naglafræðingur. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég keppti í fyrra og fannst þetta svo svakalega gaman og gefandi, síðan var ég svo heppinn að vera boðið að koma aftur og það sem heillaði mig var það að maður fær svo mörg tækifæri út frá þessu og einnig vinskap sem mun endast mér að eilífu. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra að elska sjálfan mig, ég er búin að læra það að vera skilyrðislaust ég sjálf, og ég er svo heppin að vera búin að fá að læra hvað góðar vinkonur skipta miklu máli. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Bjarkey (@kolbrun_bjarkey) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala íslensku og ensku en ég er líka stúdent í þýsku, og get einnig talað smá dönsku og sænsku. Hvað hefur mótað þig mest? Konurnar í kringum mig hafa mótað mig mest á eftir mér sjálfri auðvitað, ég er svo heppin að hafa margar sterkar konur í mínu lífi sem hafa kennt mér svo margt en einnig hef ég svolítið mótað mig sjálf. Ég lærði að vera ein með sjálfri mér og er það svo mikilvægt því maður gengur með sjálfum sér í gegnum allt lífið. Það er mikill kostur að kunna að elska sinn eigin félagsskap. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Erfiðasta lífsreynslan mín er það að missa besta vin minn í sjálfsvígi. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af sjálfri mér og manneskjuni sem ég er. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Sennilega „kill them with kindness“ og „peningar eru ekki vandamálið heldur peningaleysi“. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Ég gæti borðað endalaust af Sushi. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Ég sjálf er mín fyrirmynd, ég get alltaf litið upp til mín og get alltaf huggað mig ef mér líður ekki vel. View this post on Instagram A post shared by Kolbrún Bjarkey (@kolbrun_bjarkey) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Heyrðu ég hitti Will Farrel og Rachel Mcaddams. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Það var þegar að ég lita á mér augabrúnirnar og ætlaði mér að vera algjör skvísa. Ég tvöfaldaðist í framan og þurfti að fara á stera og missti af mér augabrúnirnar þar sem ég er með bráðaofnæmi fyrir efninu án þess að vita það. Hver er þinn helsti ótti? Sjórinn og hákarlar. Hvaða lag tekur þú í karókí? Tennesse Wiskey allan daginn. Þín mesta gæfa í lífinu? Fólkið mitt. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Starfandi í heilbrigðisgeiranum umvafinn vinum og fjölskyldu. Uppskrift að drauma degi? Gera nákvæmlega ekki neitt og borða allt sem mig dettur í hug. Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38 „Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01 Með gervifót og hafði aldrei gengið í háhæluðum skóm Suðurnesjamærin Matthildur Emma Sigurðardóttir er átján ára gömul. Hún er lærður förðunarfræðingur og hefur mikinn áhuga á módelstörfum. Matthildur sem er með gervifót segist lengi hafa beðið eftir tækifærinu til að fá að taka þátt í Ungfrú Ísland sem er nú að raungerast 14. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2024 07:01 Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01 Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58 Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Erfið lífsreynsla að þurfa að yfirgefa heimili sitt Emilía Þóra Ólafsdóttir er átján ára Grindavíkurmær búsett á Álftanesi. Hana dreymir um að skara fram úr sem leik- og söngkona í framtíðinni og setur stefnuna á framhaldsnám í Kaupmannahöfn eftir menntaskóla. Emilía er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 17. júlí 2024 09:38
„Ég var með beinflísar stingandi inn í mænuna mína“ Reykjavíkurmærin Dísa Dungal tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2019 og segist full tilhlökkunar að stíga aftur á svið í Gamla Bíó þann 14. ágúst næstkomandi. Dísa er með meistaragráðu í íþrótta-og heilsufræði og starfaði sem íþróttafræðingur í sex ár áður en hún hryggbrotnaði árið 2022. 15. júlí 2024 08:01
Með gervifót og hafði aldrei gengið í háhæluðum skóm Suðurnesjamærin Matthildur Emma Sigurðardóttir er átján ára gömul. Hún er lærður förðunarfræðingur og hefur mikinn áhuga á módelstörfum. Matthildur sem er með gervifót segist lengi hafa beðið eftir tækifærinu til að fá að taka þátt í Ungfrú Ísland sem er nú að raungerast 14. ágúst næstkomandi. 12. júlí 2024 07:01
Dreymir um eigið kanínuathvarf Kolfinna Mist Austfjörð er mikill dýravinur sem hefur sömuleiðis mikinn áhuga á Ungfrú Ísland. Hún er að taka þátt í þriðja sinn í ár og segist læra eitthvað nýtt í hvert skipti, þar á meðal að standa með sínum skoðunum. 11. júlí 2024 09:01
Rúrik og Pétur Jóhann þeir frægustu sem hún hefur hitt Stella Karen Kristjánsdóttir er 23 ára Reykjavíkurmær búsett í Mosfellsbæ. Hún æfir borðtennis með meistaraflokki Víkings og landsliði Íslands. Stella segir að þáttaka hennar í keppinni um Ungfrú Ísland uppfylli æskudrauminn um að vera prinsessa þegar hún stígur á svið klædd fallegum kjól í Gamla Bíói þann 14. ágúst næstkomandi. 16. júlí 2024 08:58
Erfiðast að flytja til Íslands án mömmu sinnar Alexandra Rún Landmark er nítján ára gömul og eyddi níu árum ævi sinnar í Bandaríkjunum. Mamma Alexöndru er fyrirmynd hennar í lífinu en Alexandra er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 10. júlí 2024 09:01
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21