Krabbameinsveik stúlka fagnaði titlinum með Spánverjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 08:01 María Camano heldur á Evrópumeistarabikarnum. getty/Diego Radames Tíu ára stúlka sem glímir við krabbamein fékk ósk sína uppfyllta, að hitta spænsku Evrópumeistarana. Leikmenn spænska landsliðsins sneru aftur til heimalandsins frá Þýskalandi í gær, eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitilinn. Spænsku Evrópumeistararnir fengu höfðinglegar móttökur. Konungsfjölskyldan tók á móti þeim og þeir fögnuðu svo titlinum úti á götum Madrídar. Spánverjar buðu einnig hinni tíu ára Maríu Camano upp á svið til sín. Hún er með krabbamein en fékk ósk sína uppfyllta og hitti Evrópumeistarana. Fyrirliðinn Álvaro Morata faðmaði Maríu og hún fékk svo að lyfta Henri Delaunay bikarnum. ❤️🇪🇸 Emotional moment as 10-year-old Spain fan María Camaño is up on the stage with the Spain squad... She is battling ewing sarcoma and her dream was to meet the team and especially Morata. 🥹 pic.twitter.com/J5R6CIinRR— EuroFoot (@eurofootcom) July 15, 2024 Spánverjar unnu alla sjö leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi og skoruðu fimmtán mörk í þeim. Spánn hefur nú fjórum sinnum orðið Evrópumeistari, oftast allra. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16 Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01 „Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01 Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00 Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15 Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Leikmenn spænska landsliðsins sneru aftur til heimalandsins frá Þýskalandi í gær, eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitilinn. Spænsku Evrópumeistararnir fengu höfðinglegar móttökur. Konungsfjölskyldan tók á móti þeim og þeir fögnuðu svo titlinum úti á götum Madrídar. Spánverjar buðu einnig hinni tíu ára Maríu Camano upp á svið til sín. Hún er með krabbamein en fékk ósk sína uppfyllta og hitti Evrópumeistarana. Fyrirliðinn Álvaro Morata faðmaði Maríu og hún fékk svo að lyfta Henri Delaunay bikarnum. ❤️🇪🇸 Emotional moment as 10-year-old Spain fan María Camaño is up on the stage with the Spain squad... She is battling ewing sarcoma and her dream was to meet the team and especially Morata. 🥹 pic.twitter.com/J5R6CIinRR— EuroFoot (@eurofootcom) July 15, 2024 Spánverjar unnu alla sjö leiki sína á Evrópumótinu í Þýskalandi og skoruðu fimmtán mörk í þeim. Spánn hefur nú fjórum sinnum orðið Evrópumeistari, oftast allra.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16 Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30 Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00 Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01 „Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01 Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00 Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02 Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15 Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. 15. júlí 2024 23:16
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. 15. júlí 2024 20:30
Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. 15. júlí 2024 14:00
Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. 15. júlí 2024 11:01
„Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15. júlí 2024 07:01
Southgate hrósar Spánverjum: „Fannst þeir vera besta lið mótsins“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var nokkuð stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur eftir 2-1 tap gegn Spánverjum í úrslitaleik EM í kvöld. 14. júlí 2024 23:00
Rodri valinn bestur og Yamal besti ungi leikmaðurinn Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins í knattspyrnu, var valinn besti leikmaður Evrópumótsins sem lauk í kvöld. 14. júlí 2024 22:02
Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. 14. júlí 2024 21:15
Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17