Bellingham pirraður út í Southgate: „Breyttu einhverju, gerðu eitthvað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 07:30 Gareth Southgate hughreystir Jude Bellingham eftir úrslitaleik EM. getty/Andrew Milligan Jude Bellingham ku hafa reiðst út í Gareth Southgate í úrslitaleik EM gegn Spáni. Hann vildi að landsliðsþjálfarinn gerði breytingar á liðinu í seinni hálfleik. Bið Englendinga eftir stórum titli lengist enn en þeir töpuðu 2-1 fyrir Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Bellingham átti erfitt uppdráttar í leiknum og lét reiði sína bitna á Southgate. Mark Odgen, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Samkvæmt honum vildi Bellingham að Southgate breytti einhverju hjá enska liðinu. „Jude Bellingham var pirraður. Ég veit ekki hvort það sást í mynd. Rétt áður en [Harry] Kane var tekinn út af tapaði Bellingham sér þegar hann talaði við Gareth Southgate á hliðarlínunni, eins og hann væri að segja: Breyttu einhverju, gerðu eitthvað,“ sagði Odgen. „Strax og Kane fór af velli og [Ollie] Watkins kom inn á og svo Cole Palmer spilaði England mikið betur.“ Palmer jafnaði fyrir England á 73. mínútu en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Bellingham skoraði tvö mörk á Evrópumótinu, meðal annars stórkostlegt mark gegn Slóvakíu í sextán liða úrslitunum, en þótti ekki sýna sínar bestu hliðar í Þýskalandi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Sjá meira
Bið Englendinga eftir stórum titli lengist enn en þeir töpuðu 2-1 fyrir Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Bellingham átti erfitt uppdráttar í leiknum og lét reiði sína bitna á Southgate. Mark Odgen, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Samkvæmt honum vildi Bellingham að Southgate breytti einhverju hjá enska liðinu. „Jude Bellingham var pirraður. Ég veit ekki hvort það sást í mynd. Rétt áður en [Harry] Kane var tekinn út af tapaði Bellingham sér þegar hann talaði við Gareth Southgate á hliðarlínunni, eins og hann væri að segja: Breyttu einhverju, gerðu eitthvað,“ sagði Odgen. „Strax og Kane fór af velli og [Ollie] Watkins kom inn á og svo Cole Palmer spilaði England mikið betur.“ Palmer jafnaði fyrir England á 73. mínútu en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Bellingham skoraði tvö mörk á Evrópumótinu, meðal annars stórkostlegt mark gegn Slóvakíu í sextán liða úrslitunum, en þótti ekki sýna sínar bestu hliðar í Þýskalandi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Sjá meira