Pattstaða í Frakklandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júlí 2024 07:01 Jean-Luc Melenchon er leiðtogi Óbeygðs Frakklands en hann er afar umdeildur og fáir sem vilja vinna með honum. epa/Yoan Valat Útlit er fyrir að bandalag vinstri flokka sem hlaut flest sæti í nýafstöðnum þingkosningum í Frakklandi sé nú þegar að klofna. Óbeygt Frakkland (LFI) hefur sakað Sósíalistaflokkinn (PS) um að hafna öllum tillögum um mögulegan forsætisráðherra og ganga þannig erinda Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Forsvarsmenn LFI hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja meðal annars að þeir muni ekki halda stjórnarmyndunarviðræðum áfram fyrr en búið er að kjósa forseta neðri deildar þingsins. Þeir ásaka Sósíalista um að eyðileggja viljandi fyrir viðræðunum og spyrja hvort það sé vilji þeirra að sundra bandalaginu. Þeir segja Sósíalista hafa hafnað öllum forsætisráðherraefnum bandalagsins, á þeim forsendum að aðeins þeirra eigin kandídat sé þóknanlegur forsetanum. Macron hefur lýst því yfir að hann muni ekki vinna með ríkisstjórn undir forystu LFI. Þá hafa bæði leiðtogar LFI og Þjóðfylkingarinnar lýst því yfir að þeir muni lýsa vantrausti á ríkisstjórn þar sem hinn á sæti. Verkalýðsforystan í Frakklandi hefur sakað forsetann um að hafa „stolið lýðræðinu“ en kosningarnar sem Macron boðaði til í þeim tilgangi að skýra hina pólitísku stöðu í landinu virðast aðeins hafa flækt málin. Boðað hefur verið til mótmæla og verkfalla á fimmtudag. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Sjá meira
Óbeygt Frakkland (LFI) hefur sakað Sósíalistaflokkinn (PS) um að hafna öllum tillögum um mögulegan forsætisráðherra og ganga þannig erinda Emmanuel Macron Frakklandsforseta. Forsvarsmenn LFI hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja meðal annars að þeir muni ekki halda stjórnarmyndunarviðræðum áfram fyrr en búið er að kjósa forseta neðri deildar þingsins. Þeir ásaka Sósíalista um að eyðileggja viljandi fyrir viðræðunum og spyrja hvort það sé vilji þeirra að sundra bandalaginu. Þeir segja Sósíalista hafa hafnað öllum forsætisráðherraefnum bandalagsins, á þeim forsendum að aðeins þeirra eigin kandídat sé þóknanlegur forsetanum. Macron hefur lýst því yfir að hann muni ekki vinna með ríkisstjórn undir forystu LFI. Þá hafa bæði leiðtogar LFI og Þjóðfylkingarinnar lýst því yfir að þeir muni lýsa vantrausti á ríkisstjórn þar sem hinn á sæti. Verkalýðsforystan í Frakklandi hefur sakað forsetann um að hafa „stolið lýðræðinu“ en kosningarnar sem Macron boðaði til í þeim tilgangi að skýra hina pólitísku stöðu í landinu virðast aðeins hafa flækt málin. Boðað hefur verið til mótmæla og verkfalla á fimmtudag.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Sjá meira