Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 13:05 Dómnefndin í Ungfrú Ísland er skipuð fimm íslenskum stjörnum. SAMSETT Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. Dómarar í ár eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2Vísi. Miklar breytingar eru á keppninni í ár en þar ber hæst að keppnin verður alfarið á íslensku og íslensk dómnefnd mun velja þá konu sem ber sigur úr býtum. Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, mun krýna arftaka sinn, en Lilja keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe í El Salvador í fyrra. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Það er augljóst að dómnefndinni bíður ekki auðvelt verkefni því 25 glæsilegar og frambærilega konur keppa um titilinn og tækifærið sem fulltrúi Íslands á alþjóðavísu. Stærsti og veigamesti hluti keppninnar er viðtalshlutinn, en keppendur hitta dómnefnd í persónulegu viðtali daginn fyrir lokakvöldið. Á sviðinu sjálfu munu konurnar svo klæðast fatnaði frá Gina Tricot, sundfötum frá Wagtail og skarti frá Vera Design - og að lokum koma fram í síðkjól sem þær hafa valið sjálfar.“ Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland, er full tilhlökkunar fyrir keppninni. „Ég er virkilega spennt fyrir þessum breytingum. Það skiptir mig höfuðmáli að allir keppendur standi jafnir og ég er sannfærð um að þessi fjölbreytti hópur fagfólks velji okkur góðan fulltrúa,“ segir Manúela Ósk. Almenningi gefst einnig tækifæri til að velja NETSTÚLKUNA 2024 hér. Ungfrú Ísland Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Dómarar í ár eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. Keppnin verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð2Vísi. Miklar breytingar eru á keppninni í ár en þar ber hæst að keppnin verður alfarið á íslensku og íslensk dómnefnd mun velja þá konu sem ber sigur úr býtum. Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, mun krýna arftaka sinn, en Lilja keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe í El Salvador í fyrra. Í fréttatilkynningu frá Ungfrú Ísland segir: „Það er augljóst að dómnefndinni bíður ekki auðvelt verkefni því 25 glæsilegar og frambærilega konur keppa um titilinn og tækifærið sem fulltrúi Íslands á alþjóðavísu. Stærsti og veigamesti hluti keppninnar er viðtalshlutinn, en keppendur hitta dómnefnd í persónulegu viðtali daginn fyrir lokakvöldið. Á sviðinu sjálfu munu konurnar svo klæðast fatnaði frá Gina Tricot, sundfötum frá Wagtail og skarti frá Vera Design - og að lokum koma fram í síðkjól sem þær hafa valið sjálfar.“ Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri Ungfrú Ísland, er full tilhlökkunar fyrir keppninni. „Ég er virkilega spennt fyrir þessum breytingum. Það skiptir mig höfuðmáli að allir keppendur standi jafnir og ég er sannfærð um að þessi fjölbreytti hópur fagfólks velji okkur góðan fulltrúa,“ segir Manúela Ósk. Almenningi gefst einnig tækifæri til að velja NETSTÚLKUNA 2024 hér.
Ungfrú Ísland Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira