Sumarlegur fiskréttur á pönnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 12:07 Helga Magga deilir reglulega skemmtilegum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir frá matseldinni. Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, útbjó ljúffengan og sumarlegan fiskrétt á dögunum. Rétturinn er einfaldur og kjörinn í matarboðið á björtu sumarkvöldi. „Ótrúlega góður fiskréttur sem hentar vel þegar þú ert að bjóða fólki í mat. Ég myndi klárlega mæla með hvítvíni með þessum rétti í kvöldsólinni,“ skrifar Helga Magga við myndband á Instagram þar má sjá hvernig hún útbjó réttinn. Hráefni: 700 - 800 g ýsubitar2 msk ólífuolía1 laukur2 -3 stk hvítlauksrifTvö box af litlum tómötumEin krukka kapers1 msk oreganoTvær öskjur af ólífumFiskikrydd frá MabrúkaSalt og piparFersk steinselja Aðferð: Skerið laukinn og hvítlaukinn smátt niður og steikið upp úr olíunni. Eftir það er kapers og tómötum bætt út á pönnuna ásamt smá oregano kryddi. Eldið á miðlungs hita í um það bil 10 -15 mínútur, eða þar til tómatarnir eru farnir að mýkjast. Gott er að setja lok á pönnuna.Eftir það er ólífum bætt út á. Það er smekksatriði hvort þú setur olíuna af þeim með eða ekki.Látið malla áfram á meðan fiskurinn er kryddaður.Raðið fisknum efst á pönnuna ásamt ferskri steinselju og eldið í 12-15 mínútur á miðlungs hita.Á meðan er tilvalið að sjóða hrísgrjón og útbúa ferskt salat og hvítlauksbrauð. Áður er rétturinn er borinn fram er gott að kreista smá sítrónusafa yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu hennar, helgamagga.is Uppskriftir TikTok Matur Tengdar fréttir Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00 Guðdómlegt hollustunammi fyrir súkkulaðigrísi Þegar sykurpúkinn bankar upp á er gott að eiga hollari súkkulaðimola í frystinum heilsunnar vegna. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að sætum bitum sem svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 20. febrúar 2024 10:57 Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07 Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
„Ótrúlega góður fiskréttur sem hentar vel þegar þú ert að bjóða fólki í mat. Ég myndi klárlega mæla með hvítvíni með þessum rétti í kvöldsólinni,“ skrifar Helga Magga við myndband á Instagram þar má sjá hvernig hún útbjó réttinn. Hráefni: 700 - 800 g ýsubitar2 msk ólífuolía1 laukur2 -3 stk hvítlauksrifTvö box af litlum tómötumEin krukka kapers1 msk oreganoTvær öskjur af ólífumFiskikrydd frá MabrúkaSalt og piparFersk steinselja Aðferð: Skerið laukinn og hvítlaukinn smátt niður og steikið upp úr olíunni. Eftir það er kapers og tómötum bætt út á pönnuna ásamt smá oregano kryddi. Eldið á miðlungs hita í um það bil 10 -15 mínútur, eða þar til tómatarnir eru farnir að mýkjast. Gott er að setja lok á pönnuna.Eftir það er ólífum bætt út á. Það er smekksatriði hvort þú setur olíuna af þeim með eða ekki.Látið malla áfram á meðan fiskurinn er kryddaður.Raðið fisknum efst á pönnuna ásamt ferskri steinselju og eldið í 12-15 mínútur á miðlungs hita.Á meðan er tilvalið að sjóða hrísgrjón og útbúa ferskt salat og hvítlauksbrauð. Áður er rétturinn er borinn fram er gott að kreista smá sítrónusafa yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu hennar, helgamagga.is
Uppskriftir TikTok Matur Tengdar fréttir Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00 Guðdómlegt hollustunammi fyrir súkkulaðigrísi Þegar sykurpúkinn bankar upp á er gott að eiga hollari súkkulaðimola í frystinum heilsunnar vegna. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að sætum bitum sem svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 20. febrúar 2024 10:57 Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07 Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27
Sumarlegir og dísætir jarðaberjapinnar að hætti Kristu María Krista Heiðarsdóttir, jafnan þekkt sem Krista ketó, deildi einfaldri og dísætri uppskrift á Instagram að sumarlegum jarðaberja-jógúrtpinnum sem hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarið. 6. júní 2024 16:00
Guðdómlegt hollustunammi fyrir súkkulaðigrísi Þegar sykurpúkinn bankar upp á er gott að eiga hollari súkkulaðimola í frystinum heilsunnar vegna. Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi nýverið einfaldri uppskrift að sætum bitum sem svala sykurþörfinni með góðri samvisku. 20. febrúar 2024 10:57
Gómsætar og grænar uppskriftir Veganúar hófst formlega í gærkvöldi í tíunda sinn. Samtök grænkera standa fyrir átakinu sem varir allan janúarmánuð með því markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. 4. janúar 2024 13:07
Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. 31. janúar 2024 10:22