Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 14:00 Lamine Yamal er nýorðinn 17 ára. Alex Pantling - UEFA/UEFA via Getty Images Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. Yamal gaf fjórðu stoðsendinguna í gær þegar hann lagði upp opnunarmark úrslitaleiksins gegn Englandi á Nico Williams. Fjórir aðrir hafa náð sama afreki. Ljubinko Drulovic (fyrir Júgóslavíu 2000), Aaron Ramsey (fyrir Wales 2016), Eden Hazard (fyrir Belgíu 2016) og Steven Zuber (fyrir Sviss 2020/21). Auk þess að vera stoðsendingahæsti maður mótsins er Yamal sá eini í sögunni sem hefur skorað eða lagt upp mark í 8-liða, undanúrslitum og úrslitaleiknum. Stoðsendingar voru reyndar ekki færðar til bókar fyrr en á mótinu 1980. Afrekið engu að síður ótrúlegt og Yamal var verðskuldað valinn besti ungi leikmaðurinn á verðlaunaafhendingu mótsins í gær. Yamal varð 17 ára síðasta laugardag og hefur skráð sig á spjöld sögunnar sem yngsti markaskorari Spánar, yngsti leikmaður til að spila á EM og sá yngsti til að skora og leggja upp mark á mótinu. Þar að auki á hann að baki 51 leik með aðalliði Barcelona. Samanburður við bestu leikmenn allra tíma er þegar hafinn en þar má nefna að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo höfðu hvorugir spilað landsleik áður en þeir urðu 17 ára. Meira að segja ein frægasta táningsstjarna sögunnar, Wayne Rooney, hafði aðeins komið við sögu í tíu leikjum með Everton og ekki spilað landsleik áður en hann varð 17 ára. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Yamal gaf fjórðu stoðsendinguna í gær þegar hann lagði upp opnunarmark úrslitaleiksins gegn Englandi á Nico Williams. Fjórir aðrir hafa náð sama afreki. Ljubinko Drulovic (fyrir Júgóslavíu 2000), Aaron Ramsey (fyrir Wales 2016), Eden Hazard (fyrir Belgíu 2016) og Steven Zuber (fyrir Sviss 2020/21). Auk þess að vera stoðsendingahæsti maður mótsins er Yamal sá eini í sögunni sem hefur skorað eða lagt upp mark í 8-liða, undanúrslitum og úrslitaleiknum. Stoðsendingar voru reyndar ekki færðar til bókar fyrr en á mótinu 1980. Afrekið engu að síður ótrúlegt og Yamal var verðskuldað valinn besti ungi leikmaðurinn á verðlaunaafhendingu mótsins í gær. Yamal varð 17 ára síðasta laugardag og hefur skráð sig á spjöld sögunnar sem yngsti markaskorari Spánar, yngsti leikmaður til að spila á EM og sá yngsti til að skora og leggja upp mark á mótinu. Þar að auki á hann að baki 51 leik með aðalliði Barcelona. Samanburður við bestu leikmenn allra tíma er þegar hafinn en þar má nefna að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo höfðu hvorugir spilað landsleik áður en þeir urðu 17 ára. Meira að segja ein frægasta táningsstjarna sögunnar, Wayne Rooney, hafði aðeins komið við sögu í tíu leikjum með Everton og ekki spilað landsleik áður en hann varð 17 ára.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira