„Besta afmælisgjöf allra tíma“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 07:01 Lamine Yamal átti fínustu helgi. Stu Forster/Getty Images Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. Yamal hefur heldur betur skotist upp á stjörnuhimininn síðastliðna mánuði. Þessi 17 ára gamli strákur skoraði sjö mörk og lagði upp önnur tíu í 50 leikjum fyrir Barcelona á síðasta tímabili og nú í sumar skoraði hann eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína í spænska landsliðinu er Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil í sögunni. Frammistaða hans á EM sá til þess að hann var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal átti vissulega frábært mót fyrir spænska liðið, en það sem gerir frammistöðu hans enn merkilegri er að hann varð aðeins 17 ára gamall síðastliðinn laugardag. Hann segir að hann hafi fengið bestu afmælisgjöf sögunnar. „Ég er ótrúlega glaður. Þetta er algjör draumur. Ég hlakka til að fara aftur til Spánar og fagna þessu með öllum aðdáendunum. Þetta er besta afmælisgjöf sögunnar,“ sagði Yamal eftir að Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í gær. „Það var erfitt þegar England jafnaði metin. Ég veit ekki úr hverju þetta lið er gert, en við náum alltaf að koma okkur aftur á lappirnar þegar við erum slegnir niður.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Yamal hefur heldur betur skotist upp á stjörnuhimininn síðastliðna mánuði. Þessi 17 ára gamli strákur skoraði sjö mörk og lagði upp önnur tíu í 50 leikjum fyrir Barcelona á síðasta tímabili og nú í sumar skoraði hann eitt mark og lagði upp fjögur fyrir liðsfélaga sína í spænska landsliðinu er Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil í sögunni. Frammistaða hans á EM sá til þess að hann var valinn besti ungi leikmaður mótsins. Yamal átti vissulega frábært mót fyrir spænska liðið, en það sem gerir frammistöðu hans enn merkilegri er að hann varð aðeins 17 ára gamall síðastliðinn laugardag. Hann segir að hann hafi fengið bestu afmælisgjöf sögunnar. „Ég er ótrúlega glaður. Þetta er algjör draumur. Ég hlakka til að fara aftur til Spánar og fagna þessu með öllum aðdáendunum. Þetta er besta afmælisgjöf sögunnar,“ sagði Yamal eftir að Spánverjar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í gær. „Það var erfitt þegar England jafnaði metin. Ég veit ekki úr hverju þetta lið er gert, en við náum alltaf að koma okkur aftur á lappirnar þegar við erum slegnir niður.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira