Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 12:20 Nico Williams og Lamine Yamal fagna saman marki á Evrópumótinu í Þýskalandi. Getty/Alex Grimm Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. Spænska liðið mætir Englandi í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld en liðið hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu og markatalan er 13-3. Nico Williams og Lamine Yamal spila sitthvorum megin við reynsluboltann Álvaro Morata í þriggja manna framlínu spænska liðsins. Svo skemmtilega vill til að þessir ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf í kvöld. Fæddir 2002 og 2007 Nico Williams hélt nefnilega upp á 22 ára afmælið sitt á föstudaginn og sautján ára afmæli Lamine Yamal var í gær. Nico er fæddur 12. júlí 2002 en Lamal er fæddur 13. júlí 2007. Á þessu Evrópumóti er Williams með eitt mark og eina stoðsendingu en hann hefur alls skorað þrjú mörk í nítján landsleikjum. Yamal er aftur á móti með eitt mark og þrjár stoðsendingar á mótinu en þessi sautján ára strákur hefur skorað þrjú mörk í þrettán landsleikjum. Spila þeir saman hjá Barcelona? Yamal er alinn upp hjá Barcelona en Williams hjá Athletic Bilbao. Nú er mikið skrifað um það á Spáni að Barcelona ætli að gera allt í sínu valdi til þess að strákarnir spili saman í framlínu Barcelona á næstu leiktíð. Hvort að Börsungar hafi efni á því að kaupa eina af spútnikstjörnum Evrópumótsins er hins vegar allt önnur saga en góður er hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Spænska liðið mætir Englandi í úrslitaleiknum í Berlín í kvöld en liðið hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu og markatalan er 13-3. Nico Williams og Lamine Yamal spila sitthvorum megin við reynsluboltann Álvaro Morata í þriggja manna framlínu spænska liðsins. Svo skemmtilega vill til að þessir ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf í kvöld. Fæddir 2002 og 2007 Nico Williams hélt nefnilega upp á 22 ára afmælið sitt á föstudaginn og sautján ára afmæli Lamine Yamal var í gær. Nico er fæddur 12. júlí 2002 en Lamal er fæddur 13. júlí 2007. Á þessu Evrópumóti er Williams með eitt mark og eina stoðsendingu en hann hefur alls skorað þrjú mörk í nítján landsleikjum. Yamal er aftur á móti með eitt mark og þrjár stoðsendingar á mótinu en þessi sautján ára strákur hefur skorað þrjú mörk í þrettán landsleikjum. Spila þeir saman hjá Barcelona? Yamal er alinn upp hjá Barcelona en Williams hjá Athletic Bilbao. Nú er mikið skrifað um það á Spáni að Barcelona ætli að gera allt í sínu valdi til þess að strákarnir spili saman í framlínu Barcelona á næstu leiktíð. Hvort að Börsungar hafi efni á því að kaupa eina af spútnikstjörnum Evrópumótsins er hins vegar allt önnur saga en góður er hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira