„Hvorugt liðið sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 23:15 Luis de la Fuente er þjálfari Spánverja. Vísir/Getty Þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu Luis de la Fuente segir að hvorki Spánverjar né Englendingar séu sigurstranglegri fyrir úrslitaleik liðanna á Evrópumótinu annað kvöld. Úrslitaleikur Spánar og Englands fer fram í Berlín annað kvöld. Flestir telja Spánverja sigurstranglegri fyrir leikinn enda hefur liðið að margra mati spilað best allra á mótinu á meðan Englendingar hafa fengið töluverða gagnrýni. Þjálfari Spánverja Luis de la Fuente er þó ekki á því að hans menn séu sigurstranglegri. „Við erum rólegir. Við höfum aldrei misst sjónar á takmarkinu, við vitum af umræðunni hjá öðrum en við hugsum um hlutina á okkar hátt,“ sagði de la Fuente á blaðamannafundi í dag. „Við vitum að það er enginn sigurstranglegri á morgun. Þetta verður mjög jafn leikur líkt og síðasti leikur sem við spiluðum,“ en Spánverjar lögðu Frakka 2-1 í undanúrslitum. Luis de la Fuente's Spain creating history in style... 🇪🇸📚#Euro2024 pic.twitter.com/JOPWDUkkaX— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) July 9, 2024 Hann segir að spænska liðið þurfi að spila enn betur en það hefur gert til þess á mótinu. „Við látum veðmálafyrirtækin um að tala um hverjir séu líklegri. Við vitum að ef við spilum ekki betur en við höfum gert, ef við erum ekki einbeittir og gerum mistök þá munum við ekki vinna á morgun.“ „Ég veit að mitt lið er með allt sem þarf og við erum mjög spenntir. Með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar þá erum við mjög einbeittir á það að vinna á morgun.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Úrslitaleikur Spánar og Englands fer fram í Berlín annað kvöld. Flestir telja Spánverja sigurstranglegri fyrir leikinn enda hefur liðið að margra mati spilað best allra á mótinu á meðan Englendingar hafa fengið töluverða gagnrýni. Þjálfari Spánverja Luis de la Fuente er þó ekki á því að hans menn séu sigurstranglegri. „Við erum rólegir. Við höfum aldrei misst sjónar á takmarkinu, við vitum af umræðunni hjá öðrum en við hugsum um hlutina á okkar hátt,“ sagði de la Fuente á blaðamannafundi í dag. „Við vitum að það er enginn sigurstranglegri á morgun. Þetta verður mjög jafn leikur líkt og síðasti leikur sem við spiluðum,“ en Spánverjar lögðu Frakka 2-1 í undanúrslitum. Luis de la Fuente's Spain creating history in style... 🇪🇸📚#Euro2024 pic.twitter.com/JOPWDUkkaX— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) July 9, 2024 Hann segir að spænska liðið þurfi að spila enn betur en það hefur gert til þess á mótinu. „Við látum veðmálafyrirtækin um að tala um hverjir séu líklegri. Við vitum að ef við spilum ekki betur en við höfum gert, ef við erum ekki einbeittir og gerum mistök þá munum við ekki vinna á morgun.“ „Ég veit að mitt lið er með allt sem þarf og við erum mjög spenntir. Með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar þá erum við mjög einbeittir á það að vinna á morgun.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira