Magni kominn í Stuðmenn Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2024 13:40 Magni hefur hlaupið í skarðið fyrir sjálfan Egil Ólafsson og fór létt með það. Kótilettan á Selfossi fór af stað í gærkvöldi, gestir í ægilegu stuði og veðrið truflaði engan. Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira