Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 13:01 Reynsluboltar spænska liðsins eða þeir Daniel Carvajal, Alvaro Morata og Rodri. Getty/Valeriano Di Domenico Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. Þeir hafa eytt síðustu vikum saman með spænska landsliðinu. Carvajal svaraði hreint út þegar hann var spurður um hvort hann vildi fá Rodri til Real. Hann var þá í viðtali við El Partidazo de Cope. „Já án nokkurs vafa. Ég tala um það við hann á hverjum degi. Ég segi við hann: Farðu frá Manchester, það er engin sól þar. Komdu til Madrid, við þurfum á þér að halda. Þú ert líka frá Madrid,“ sagði Carvajal en Marca segir frá. 🚨⚪️ Dani Carvajal: “I tell Rodri every day to sign for Real Madrid”.“I tell him every day to leave Manchester, that there is no sun there and to come to Madrid that we need him”.“He tells me he has a contract... but he would be perfect for us”, told @tjcope. pic.twitter.com/PxqOmf74cl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2024 Carvajal segir þó að þetta sé ekki alveg að ganga upp hjá honum. Rodri er auðvitað með samning við Manchester City til ársins 2027. „Hann segir. Ég er á samningi og það er ekkert ákvæði hér. Þetta mun taka tíma,“ hefur Carvajal eftir Rodri. „Þetta yrði fullkomin kaup fyrir okkur. Hann er spænskur og frá Madrid. Hann myndi passa fullkomlega í okkar lið,“ sagði Carvajal. Rodri kom til Manchester City árið 2019 frá Atlético Madrid en hann er nú 28 ára gamall. Á fimm árum með Manchester City hefur hann unnið ellefu titla með enska félaginu og orðið fjórum sinnum enskur meistari. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Sjá meira
Þeir hafa eytt síðustu vikum saman með spænska landsliðinu. Carvajal svaraði hreint út þegar hann var spurður um hvort hann vildi fá Rodri til Real. Hann var þá í viðtali við El Partidazo de Cope. „Já án nokkurs vafa. Ég tala um það við hann á hverjum degi. Ég segi við hann: Farðu frá Manchester, það er engin sól þar. Komdu til Madrid, við þurfum á þér að halda. Þú ert líka frá Madrid,“ sagði Carvajal en Marca segir frá. 🚨⚪️ Dani Carvajal: “I tell Rodri every day to sign for Real Madrid”.“I tell him every day to leave Manchester, that there is no sun there and to come to Madrid that we need him”.“He tells me he has a contract... but he would be perfect for us”, told @tjcope. pic.twitter.com/PxqOmf74cl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2024 Carvajal segir þó að þetta sé ekki alveg að ganga upp hjá honum. Rodri er auðvitað með samning við Manchester City til ársins 2027. „Hann segir. Ég er á samningi og það er ekkert ákvæði hér. Þetta mun taka tíma,“ hefur Carvajal eftir Rodri. „Þetta yrði fullkomin kaup fyrir okkur. Hann er spænskur og frá Madrid. Hann myndi passa fullkomlega í okkar lið,“ sagði Carvajal. Rodri kom til Manchester City árið 2019 frá Atlético Madrid en hann er nú 28 ára gamall. Á fimm árum með Manchester City hefur hann unnið ellefu titla með enska félaginu og orðið fjórum sinnum enskur meistari.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Sjá meira