Reynir Pétur gengur miklu minna en hann gerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júlí 2024 20:04 kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir . Reynir Pétur Ingvarsson íbúi á Sólheimum á skutlunni sinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hefur heldur dregið úr gönguferðum sínum því hann er komin með gangráð af því að hann var svo fljótur að mæðast. Þess í stað hjólar hann mikið, auk þess að vera á rafskutlu. Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra. Hann er alsæll á Sólheimum þar sem hann hefur meira og minna alltaf búið en nú fer kappinn um allt á rafskutlunni sinni. „Þetta er æðislega gaman en hæsti hraðinn er ekki nema 15 kílómetrar, það er alveg nóg innan svæðis, verksmiðjuhraði eins og það er kallað en þegar ég kemst ekki að hjóla vegna of mikils vinds þá er ég bara á svæðinu í bílaleik á skutlunni,” segir Reynir Pétur hlæjandi. Ertu hættur að ganga eða hvað? „Nei, nei, ég labba ekki eins mikið, ég hjóla meira, ég fékk gangráð því ég var svolítið mæðin þegar ég gell upp brekku en það kemur miklu minna niður á reiðhjóli, ég get hjólað á fullu.” Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er Reynir Pétur orðinn gamall? „Halló amen, ég er 75 ára óvart frá síðastliðnu hausti,” segir Reynir Pétur og hlær enn meira og á þeirri stundu birtist Hanný kærasta hans og gefur honum koss. „Við erum búin að vera saman frá 1984,” segir Hanný alsæl með kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir. Hanný og Reynir Pétur eru búin að vera saman frá 1984.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra. Hann er alsæll á Sólheimum þar sem hann hefur meira og minna alltaf búið en nú fer kappinn um allt á rafskutlunni sinni. „Þetta er æðislega gaman en hæsti hraðinn er ekki nema 15 kílómetrar, það er alveg nóg innan svæðis, verksmiðjuhraði eins og það er kallað en þegar ég kemst ekki að hjóla vegna of mikils vinds þá er ég bara á svæðinu í bílaleik á skutlunni,” segir Reynir Pétur hlæjandi. Ertu hættur að ganga eða hvað? „Nei, nei, ég labba ekki eins mikið, ég hjóla meira, ég fékk gangráð því ég var svolítið mæðin þegar ég gell upp brekku en það kemur miklu minna niður á reiðhjóli, ég get hjólað á fullu.” Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er Reynir Pétur orðinn gamall? „Halló amen, ég er 75 ára óvart frá síðastliðnu hausti,” segir Reynir Pétur og hlær enn meira og á þeirri stundu birtist Hanný kærasta hans og gefur honum koss. „Við erum búin að vera saman frá 1984,” segir Hanný alsæl með kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir. Hanný og Reynir Pétur eru búin að vera saman frá 1984.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira