Tækling Toni Kroos eyðilagði Evrópumótið fyrir Pedri Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 12:01 Toni Kroos var miður sín eftir að hafa tæklað Pedri niður og neytt hann af velli. Jürgen Fromme - firo sportphoto/Getty Images Vegna meiðsla mun spænski miðjumaðurinn Pedri ekki geta haldið áfram spilamennsku á Evrópumótinu. Pedri var neyddur af velli snemma leiks í átta liða úrslitum gegn Þýskalandi eftir að Toni Kroos tæklaði hann niður. Um óviljaverk var að ræða og Kroos fékk ekki gult spjald fyrir frá dómaranum, hann bað Pedri svo innilega afsökunar meðan hlúið var að honum á vellinum. Spænska knattspyrnusambandið staðfesti svo að Pedri hefði tognað alvarlega í liðbandi við vinstra hnéð og myndi ekki taka meiri þátt í mótinu. Kroos birti færslu á Instagram eftir leikinn þar sem hann baðst fyrirgefningar, sagði Pedri frábæran leikmann og óskaði honum alls hins besta í endurhæfingunni. Pedri mun ekki fara heim til Spánar heldur vera áfram í Þýskalandi og „hjálpa liðinu að uppfylla drauminn á annan hátt“. Vine a Alemania a por la #Euro2024 y aquí sigo, hasta el final. Porque el sueño, no lo duden, continúa. Esta semana toca animar y aportar de otra manera a esta gran familia que es @SEFutbol Su apoyo y el de todos ustedes está siendo increíble. Ha pasado lo más duro y empieza el… pic.twitter.com/HP3IDLW03v— Pedri González (@Pedri) July 7, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46 Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Pedri var neyddur af velli snemma leiks í átta liða úrslitum gegn Þýskalandi eftir að Toni Kroos tæklaði hann niður. Um óviljaverk var að ræða og Kroos fékk ekki gult spjald fyrir frá dómaranum, hann bað Pedri svo innilega afsökunar meðan hlúið var að honum á vellinum. Spænska knattspyrnusambandið staðfesti svo að Pedri hefði tognað alvarlega í liðbandi við vinstra hnéð og myndi ekki taka meiri þátt í mótinu. Kroos birti færslu á Instagram eftir leikinn þar sem hann baðst fyrirgefningar, sagði Pedri frábæran leikmann og óskaði honum alls hins besta í endurhæfingunni. Pedri mun ekki fara heim til Spánar heldur vera áfram í Þýskalandi og „hjálpa liðinu að uppfylla drauminn á annan hátt“. Vine a Alemania a por la #Euro2024 y aquí sigo, hasta el final. Porque el sueño, no lo duden, continúa. Esta semana toca animar y aportar de otra manera a esta gran familia que es @SEFutbol Su apoyo y el de todos ustedes está siendo increíble. Ha pasado lo más duro y empieza el… pic.twitter.com/HP3IDLW03v— Pedri González (@Pedri) July 7, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46 Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. 5. júlí 2024 18:46
Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. 6. júlí 2024 14:00