Spánverjar hafa aldrei unnið heimaþjóð þegar allt er undir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 13:01 Nico Williams fagnar marki spænska landsliðsins í sextán liða úrslitunum. Nú reynir á Spánverjana á móti gestgjöfum Þjóðverja. Getty/Alex Grimm Spænska fótboltalandsliðið hefur spilað vel á Evrópumótinu í Þýskalandi en nú bíður liðsins afar krefjandi verkefni og múr sem landslið Spánverja hefur aldrei komist í gegnum. Spánverjar mæta gestgjöfum Þjóðverja í átta liða úrslitum EM klukkan 16.00 í dag. Spænska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei unnið leik upp á líf eða dauða á móti heimaþjóð á stórmóti. Hér erum við að tala um úrslitaleik í riðlakeppni eða leik í útsláttarkeppni á HM eða EM. Þetta eru líka orðin níu skipti allt frá HM 1934 til HM 2018. Síðast mættu Spánverjar gestgjöfum á HM í Rússlandi 2018. Sá leikur var í sextán liða úrslitunum. Rússarnir unnu 4-3 í vítakeppni eftir að leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Síðasti leikur Spánverja upp á líf eða dauða á móti heimaþjóð á Evrópumóti var á móti Portúgal á EM 2004. Þetta var lokaleikur þjóðanna í riðlinum og hreinn úrslitaleikur um sæti í átta liða úrslitum. Portúgal vann leikinn 1-0 á marki Nuno Gomes. Á EM í Englandi 1996 töpuðu Spánverjar í vítakeppni á móti Englendingum í átta liða úrslitum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en England vann vítakeppnina 4-2. Þá er frægur leikur frá HM í Suður-Kóreu 2002 þegar spænska liðið tapaði í vítakeppni á móti Kóreumönnum. Spánverjar skoruðu tvö mörk í þessu markalausa jafntefli en þau voru dæmd af sem var mjög umdeild. Á EM 1984 tapaði spænska landsliðið á móti Frökkum í úrslitaleik eftir að markvörður liðsins missti aukaspyrnu Michel Platini undir sig. Það verður því athyglisvert að sjá hvernig fer hjá Spánverjunum í dag. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Spánverjar mæta gestgjöfum Þjóðverja í átta liða úrslitum EM klukkan 16.00 í dag. Spænska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei unnið leik upp á líf eða dauða á móti heimaþjóð á stórmóti. Hér erum við að tala um úrslitaleik í riðlakeppni eða leik í útsláttarkeppni á HM eða EM. Þetta eru líka orðin níu skipti allt frá HM 1934 til HM 2018. Síðast mættu Spánverjar gestgjöfum á HM í Rússlandi 2018. Sá leikur var í sextán liða úrslitunum. Rússarnir unnu 4-3 í vítakeppni eftir að leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Síðasti leikur Spánverja upp á líf eða dauða á móti heimaþjóð á Evrópumóti var á móti Portúgal á EM 2004. Þetta var lokaleikur þjóðanna í riðlinum og hreinn úrslitaleikur um sæti í átta liða úrslitum. Portúgal vann leikinn 1-0 á marki Nuno Gomes. Á EM í Englandi 1996 töpuðu Spánverjar í vítakeppni á móti Englendingum í átta liða úrslitum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en England vann vítakeppnina 4-2. Þá er frægur leikur frá HM í Suður-Kóreu 2002 þegar spænska liðið tapaði í vítakeppni á móti Kóreumönnum. Spánverjar skoruðu tvö mörk í þessu markalausa jafntefli en þau voru dæmd af sem var mjög umdeild. Á EM 1984 tapaði spænska landsliðið á móti Frökkum í úrslitaleik eftir að markvörður liðsins missti aukaspyrnu Michel Platini undir sig. Það verður því athyglisvert að sjá hvernig fer hjá Spánverjunum í dag. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira