Emi Martinez bjargaði Messi þegar Argentína vann í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 06:30 Alexander Dominguez, markvörður Ekvador, huggar Lionel Messi eftir að Messi klúðraði vítinu. Getty/Logan Riely Argentína komst í nótt í undanúrslit í Suðurameríkukeppninni í fótbolta, Copa América, eftir sigur á Ekvador í vítakeppni. Argentína, sem er bæði ríkjandi heimsmeistari og ríkjandi Suðurameríkumeistari, mætir annað hvort Venesúela eða Kanada í undanúrslitaleiknum. Leikurinn sjálfur endaði með 1-1 jafntefli en enn á ný var markvörðurinn Emi Martinez hetjan í vítaspyrnukeppni. Argentina reached the semifinals of Copa America but had an almighty scare in the process.▪️How was this game won?▪️How did Lionel Messi look in his return?📝@FelipeCar and @PaulTenoriohttps://t.co/gUenrqsAUy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 5, 2024 Martinez bjargaði meira að segja Lionel Messi sem klúðraði fyrsta vítinu í vítakeppninni. Messi skaut í slá og yfir úr sínu víti en hann var að reyna að vippa boltanum í mitt markið. Martinez varði fyrstu tvær vítaspyrnur Ekvadora og liðsfélagar Messi nýttu fjórar síðustu spyrnurnar. Julián Álvarez, Alexis Mac Allister, Gonzalo Montiel og Nicolás Otamendi skoruðu úr vítum sínum. Messi byrjaði leikinn en hann var tæpur vegna meiðsla og missti af leiknum á móti Perú í riðlakeppninni vegna tognunar aftan í læri. Lisandro Martínez kom Argentínu yfir í leiknum á 35. mínútu eftir skallastoðsendingu frá Liverpool manninum Alexis Mac Allister en Kevin Rodríguez jafnaði metin fyrir Ekvador í uppbótatíma. Það var engin framlenging heldur farið beint í vítaspyrnukeppnina. Martinez hélt þar áfram að vera hetja þjóðar sinnar í vítaspyrnukeppni en hann vann hefur unnið þær nokkrar í sigurgöngu Argentínu í síðustu stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 😷 (@stadium.astro) Copa América Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Argentína, sem er bæði ríkjandi heimsmeistari og ríkjandi Suðurameríkumeistari, mætir annað hvort Venesúela eða Kanada í undanúrslitaleiknum. Leikurinn sjálfur endaði með 1-1 jafntefli en enn á ný var markvörðurinn Emi Martinez hetjan í vítaspyrnukeppni. Argentina reached the semifinals of Copa America but had an almighty scare in the process.▪️How was this game won?▪️How did Lionel Messi look in his return?📝@FelipeCar and @PaulTenoriohttps://t.co/gUenrqsAUy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 5, 2024 Martinez bjargaði meira að segja Lionel Messi sem klúðraði fyrsta vítinu í vítakeppninni. Messi skaut í slá og yfir úr sínu víti en hann var að reyna að vippa boltanum í mitt markið. Martinez varði fyrstu tvær vítaspyrnur Ekvadora og liðsfélagar Messi nýttu fjórar síðustu spyrnurnar. Julián Álvarez, Alexis Mac Allister, Gonzalo Montiel og Nicolás Otamendi skoruðu úr vítum sínum. Messi byrjaði leikinn en hann var tæpur vegna meiðsla og missti af leiknum á móti Perú í riðlakeppninni vegna tognunar aftan í læri. Lisandro Martínez kom Argentínu yfir í leiknum á 35. mínútu eftir skallastoðsendingu frá Liverpool manninum Alexis Mac Allister en Kevin Rodríguez jafnaði metin fyrir Ekvador í uppbótatíma. Það var engin framlenging heldur farið beint í vítaspyrnukeppnina. Martinez hélt þar áfram að vera hetja þjóðar sinnar í vítaspyrnukeppni en hann vann hefur unnið þær nokkrar í sigurgöngu Argentínu í síðustu stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 😷 (@stadium.astro)
Copa América Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti