Fannst eins og hann væri eini fulli í brekkunni fyrir hádegi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. júlí 2024 16:45 Daníel segir eins gott að fara ekki úr lið á miðju skeiði og enda á Bústaðavegi. Eiðfaxi Daníel Jónsson hrossræktandi og hestamaður lenti í því leiðinlega atviki að þurfa að draga sig úr keppni á Landsmóti hestamanna daginn fyrir keppni vegna þess að hann fór úr axlarlið. Hann hafði áður farið úr axlarlið og kippti aftur í liðinn en fór svo aftur úr lið daginn fyrir keppni, allalvarlegar í það sinnið. Það er þó stutt í grínið hjá Daníel og hann segist munu njóta mótsins sem áhorfandi í þetta sinn. „Ég datt af baki og lenti á öxlinni og fór úr axlarliðnum. Svo var því bara kippt í liðinn,svo fór ég aftur í gær úr axlarliðnum. Ég fór niður á spítala og þá var ég axlarbrotinn. Mér var ráðlagt að gera þetta ekki,“ segir Daníel í samtali við Eiðfaxa. „Það væri kannski ekki gott að vera hér á fullri ferð á skeiði, fara úr axlarliðnum og enda á Bústaðavegi,“ bætir hann við. Um aðdraganda slyssins var hann ómyrkur í máli. „Ég er bara að verða gamall. Þetta bara klaufaskapur,“ segir Daníel. Daníel segist vera með góðar verkjatöflur sem gera honum kleift að njóta mótsins að mestu ókvalinn. Þær séu þó ekki lausar við aukaverkanir. „Ég fílaði mig í dag eins og ég væri eini fulli maðurinn í brekkunni hérna klukkan ellefu,“ segir hann. Kári Steinsson fréttamaður hjá Eiðfaxa skýtur þá inn í að Daníel verði það nú ekki um helgina. „Á verkjatöflum?“ spyr Daníel þá. „Nei, ekki eini fulli maðurinn í brekkunni,“ áréttir Kári. „Nei vonandi ekki. Allavega ekki klukkan ellefu,“ segir Daníel þá. Landsmót hestamanna Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Sjá meira
Það er þó stutt í grínið hjá Daníel og hann segist munu njóta mótsins sem áhorfandi í þetta sinn. „Ég datt af baki og lenti á öxlinni og fór úr axlarliðnum. Svo var því bara kippt í liðinn,svo fór ég aftur í gær úr axlarliðnum. Ég fór niður á spítala og þá var ég axlarbrotinn. Mér var ráðlagt að gera þetta ekki,“ segir Daníel í samtali við Eiðfaxa. „Það væri kannski ekki gott að vera hér á fullri ferð á skeiði, fara úr axlarliðnum og enda á Bústaðavegi,“ bætir hann við. Um aðdraganda slyssins var hann ómyrkur í máli. „Ég er bara að verða gamall. Þetta bara klaufaskapur,“ segir Daníel. Daníel segist vera með góðar verkjatöflur sem gera honum kleift að njóta mótsins að mestu ókvalinn. Þær séu þó ekki lausar við aukaverkanir. „Ég fílaði mig í dag eins og ég væri eini fulli maðurinn í brekkunni hérna klukkan ellefu,“ segir hann. Kári Steinsson fréttamaður hjá Eiðfaxa skýtur þá inn í að Daníel verði það nú ekki um helgina. „Á verkjatöflum?“ spyr Daníel þá. „Nei, ekki eini fulli maðurinn í brekkunni,“ áréttir Kári. „Nei vonandi ekki. Allavega ekki klukkan ellefu,“ segir Daníel þá.
Landsmót hestamanna Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Sjá meira