Herbert og Patrik leika við hvern sinn fingur í nýju myndbandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júlí 2024 16:14 Herbert og Patrik eru nýbúnir að gefa út lagið „Annan hring“ ásamt Bjarka Ómarssyni. Skjáskot Tónlistarmennirnir Herbert Guðmundsson, Prettyboitjokko og Bomarz hafa gefið út skemmtilegt tónlistarmyndband við nýja lagið þeirra „Annan hring.“ Mikill 80's fílingur er í myndbandinu sem og í laginu sem þeir gáfu út saman í vikunni. Patrik Atlason (Prettyboitjokko), Bjarki Ómarsson (Bomarz), og Herbert Guðmundsson leiddu nýverið saman hesta sína og gáfu út lagið „Annan hring.“ Í upphafi lagsins má heyra stef úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Myndband við lagið kom svo út í dag, þar sem þremenningarnir og aðrir flytjendur lagsins fara ásamt gestum á kostum í dansi og öðrum leikrænum tilburðum. Myndbandið hefst eins og verið sé að spila það á VHS spólu, áður skemmtilega gamaldags grafík fer af stað og kynnir flytjendur til leiks. Í myndbandinu sjást þremenningarnir dansa og spila ásamt öðrum fyrir framan gamlar upptökur af fólki, aðallega að dansa líka. Upptökurnar virðast vera frá níunda áratugnum. Þá er myndbandið tekið upp með einhverri tækni sem gerir myndbandið allt gamaldags í útliti, gæðin eru eins og á gamalli VHS spólu. Björn Ionut Kristinsson, Bjössi sax, leikur á saxafón í laginu og kemur glæsilega fyrir í myndbandinu.Skjáskot Tónlist Tengdar fréttir Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Patrik Atlason (Prettyboitjokko), Bjarki Ómarsson (Bomarz), og Herbert Guðmundsson leiddu nýverið saman hesta sína og gáfu út lagið „Annan hring.“ Í upphafi lagsins má heyra stef úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Myndband við lagið kom svo út í dag, þar sem þremenningarnir og aðrir flytjendur lagsins fara ásamt gestum á kostum í dansi og öðrum leikrænum tilburðum. Myndbandið hefst eins og verið sé að spila það á VHS spólu, áður skemmtilega gamaldags grafík fer af stað og kynnir flytjendur til leiks. Í myndbandinu sjást þremenningarnir dansa og spila ásamt öðrum fyrir framan gamlar upptökur af fólki, aðallega að dansa líka. Upptökurnar virðast vera frá níunda áratugnum. Þá er myndbandið tekið upp með einhverri tækni sem gerir myndbandið allt gamaldags í útliti, gæðin eru eins og á gamalli VHS spólu. Björn Ionut Kristinsson, Bjössi sax, leikur á saxafón í laginu og kemur glæsilega fyrir í myndbandinu.Skjáskot
Tónlist Tengdar fréttir Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25