Íslenskir dansarar sópa til sín verðlaunum á heimsmeistaramóti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2024 16:27 Nokkrir úr hópi Danskompanís sem unnið hafa til verðlauna á mótinu. Vísir/Samsett Íslenska landsliðinu í listdansi hefur gengið einstaklega vel á heimsmeistaramótinu í dansi í Prag, höfuðborg Tékklands. Um tvö hundruð íslenskir keppendur taka þátt á mótinu og hefur hópurinn sópað til sín verðlaunum. Heimsmeistaramótið hófst 27. júní og stendur yfir til laugardags 6. júlí. Um tvö hundruð íslenskir keppendur eru í hópnum. „Þetta er virkilega stór hópur, ótrúlega sterkur og flottur sem Ísland sendir í ár,“ segir Helga Ásta Ólafsdóttir, skólastjóri Danskompaní. Skólinn einn og sér er með 21 atriði í keppninni og hefur gengið mjög vel. „Við höfum unnið fjóra heimsmeistaratitla, þrjú silfur, eitt brons og svo hafa tvö atriði lent í sjötta sæti. Við erum búin með tíu atriði af okkar. Í raun eru topp sex atriðin kölluð upp eftir hvern flokk þannig að við erum gífurlega ánægð með þau tíu sem eru búin og erum spennt fyrir næstu ellefu,“ segir Helga. „Skólarnir eru að standa sig þvílíkt vel hérna úti eins og Dansskóli Birnu Björns, sem tók sjötta sæti, Listdansskóli Hafnarfjarðar tók þriðja sæti, Listdansskóli Íslands er búinn að taka fyrsta sætið. Íslenska landsliðið er virkilega sterkt í ár.“ Landsliðið í heild vann svo til silfurverðlauna í flokknum Song And Dance. „Þannig að árangurinn er sögulegur hjá liðinu,“ segir Helga. „Stemningin er frábær! Hér er mikið af foreldrum, frænkum, frændum, ömmum og öfum og systkinum sem eru að styðja hópinn. Ísland er klárlega með sterkasta stuðningshópinn. Stemningin er geggjuð og hérna koma allir að horfa á sína samlanda, sitt lið og hvetja áfram. Samstaðan er algjörlega frábær.“ Dans Íslendingar erlendis Tékkland Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira
Heimsmeistaramótið hófst 27. júní og stendur yfir til laugardags 6. júlí. Um tvö hundruð íslenskir keppendur eru í hópnum. „Þetta er virkilega stór hópur, ótrúlega sterkur og flottur sem Ísland sendir í ár,“ segir Helga Ásta Ólafsdóttir, skólastjóri Danskompaní. Skólinn einn og sér er með 21 atriði í keppninni og hefur gengið mjög vel. „Við höfum unnið fjóra heimsmeistaratitla, þrjú silfur, eitt brons og svo hafa tvö atriði lent í sjötta sæti. Við erum búin með tíu atriði af okkar. Í raun eru topp sex atriðin kölluð upp eftir hvern flokk þannig að við erum gífurlega ánægð með þau tíu sem eru búin og erum spennt fyrir næstu ellefu,“ segir Helga. „Skólarnir eru að standa sig þvílíkt vel hérna úti eins og Dansskóli Birnu Björns, sem tók sjötta sæti, Listdansskóli Hafnarfjarðar tók þriðja sæti, Listdansskóli Íslands er búinn að taka fyrsta sætið. Íslenska landsliðið er virkilega sterkt í ár.“ Landsliðið í heild vann svo til silfurverðlauna í flokknum Song And Dance. „Þannig að árangurinn er sögulegur hjá liðinu,“ segir Helga. „Stemningin er frábær! Hér er mikið af foreldrum, frænkum, frændum, ömmum og öfum og systkinum sem eru að styðja hópinn. Ísland er klárlega með sterkasta stuðningshópinn. Stemningin er geggjuð og hérna koma allir að horfa á sína samlanda, sitt lið og hvetja áfram. Samstaðan er algjörlega frábær.“
Dans Íslendingar erlendis Tékkland Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Sjá meira