Ólíklegt að Bellingham fái leikbann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 17:30 Jude Bellingham fagnar hinu mikilvæga marki sínu. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu rannsakar nú frekar klámfengin fagnaðarlæti Jude Bellingham eftir að hann skoraði markið mikilvæga á móti Slóvakíu í sextán liða úrslitum Evrópumótsins um helgina. Bellingham þóttist þá grípa um hreðjar sínar fyrir framan varamannabekkinn hjá Slóvakíu. Hann var þá nýbúinn að skora jöfnunarmark enska landsliðsins á fimmtu mínútu í uppbótatíma og bjargað sínu liði þar með frá vandræðalegu tapi. ESPN hefur það eftir heimildarmönnum sínum hjá UEFA að þrátt fyrir rannsókn á hegðun enska landsliðsmiðjumannsins þá sé ólíklegt að Bellingham fái leikbann. Það er líklegast að enska knattspyrnusambandið fái sekt verði Bellingham dæmdur sekur. Hinn 21 árs gamli Bellingham sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að fagnaðarlætin hefðu bara verið innanhússbrandari milli hans og vinahópsins. Klúr fagnaðarlæti hafa lent inn á boði hjá UEFA áður. Svipaðar bendingar hjá bæði Cristiano Ronaldo og Diego Simeone í Meistaradeildinni árið 2019 enduðu með að þeir fengu tuttugu þúsund evru sekt en ekkert leikbann Enska landsliðið mætir Sviss í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Düsseldorf á laugardaginn. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Bellingham þóttist þá grípa um hreðjar sínar fyrir framan varamannabekkinn hjá Slóvakíu. Hann var þá nýbúinn að skora jöfnunarmark enska landsliðsins á fimmtu mínútu í uppbótatíma og bjargað sínu liði þar með frá vandræðalegu tapi. ESPN hefur það eftir heimildarmönnum sínum hjá UEFA að þrátt fyrir rannsókn á hegðun enska landsliðsmiðjumannsins þá sé ólíklegt að Bellingham fái leikbann. Það er líklegast að enska knattspyrnusambandið fái sekt verði Bellingham dæmdur sekur. Hinn 21 árs gamli Bellingham sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að fagnaðarlætin hefðu bara verið innanhússbrandari milli hans og vinahópsins. Klúr fagnaðarlæti hafa lent inn á boði hjá UEFA áður. Svipaðar bendingar hjá bæði Cristiano Ronaldo og Diego Simeone í Meistaradeildinni árið 2019 enduðu með að þeir fengu tuttugu þúsund evru sekt en ekkert leikbann Enska landsliðið mætir Sviss í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Düsseldorf á laugardaginn.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti