Chelsea fær gamlan lærisvein nýja þjálfarans Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 19:16 Enzo Maresca og Kiernan Dewsbury-Hall þekkjast vel frá síðasta tímabili. James Holyoak/MI News/NurPhoto via Getty Images Nýliðar Leicester hafa samþykkt tilboð Chelsea í enska miðjumanninn Kiernan Dewsbury-Hall. Chelsea greiðir 30 milljónir punda fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 5,3 milljörðum króna, og skrifar hann undir samning til ársins 2030. Dewsbury-Hall hefur leikið með Leicester allann sinn feril, ef frá eru talin stutt lánstímabil hjá Blackpool og Luton. Hann er 25 ára gamall miðjumaður sem á að baki 103 deildarleiki fyrir Leicester. 🚨🔵 Kiernan Drewsbury-Hall to Chelsea, here we go! Player on his way to medical today ahead of contract signing.Deal valid until June 2030 for KDH at Chelsea, reunited with Enzo Maresca.Chelsea to pay fee around £30m to Leicester City after final round of talks today. pic.twitter.com/EhmW9OO7Wf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 30, 2024 Hjá Chelsea mun hann leika undir stjórn Enzo Maresca sem tók við liðinu strax eftir síðasta tímabil eftir að Mauricio Pochettino var látinn taka poka sinn. Maresca var þjálfari Leicester á síðasta tímabili og stýrði liðinu upp í ensku úrvalsdeildinar. Þeir Dewsbury-Hall og Maresca ættu því að þekkjast ágætlega. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Chelsea greiðir 30 milljónir punda fyrir leikmanninn, sem samsvarar um 5,3 milljörðum króna, og skrifar hann undir samning til ársins 2030. Dewsbury-Hall hefur leikið með Leicester allann sinn feril, ef frá eru talin stutt lánstímabil hjá Blackpool og Luton. Hann er 25 ára gamall miðjumaður sem á að baki 103 deildarleiki fyrir Leicester. 🚨🔵 Kiernan Drewsbury-Hall to Chelsea, here we go! Player on his way to medical today ahead of contract signing.Deal valid until June 2030 for KDH at Chelsea, reunited with Enzo Maresca.Chelsea to pay fee around £30m to Leicester City after final round of talks today. pic.twitter.com/EhmW9OO7Wf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 30, 2024 Hjá Chelsea mun hann leika undir stjórn Enzo Maresca sem tók við liðinu strax eftir síðasta tímabil eftir að Mauricio Pochettino var látinn taka poka sinn. Maresca var þjálfari Leicester á síðasta tímabili og stýrði liðinu upp í ensku úrvalsdeildinar. Þeir Dewsbury-Hall og Maresca ættu því að þekkjast ágætlega.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira