„Aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2024 11:31 Alessandro Bastoni liggur sigraður á grasinu eftir að Ítalía tapaði fyrir Sviss á EM. getty/Claudio Villa Ítalir eru úr leik á EM eftir tap fyrir Svisslendingum í gær, 2-0. Frammistaða ítalska liðsins var ekki upp á marga fiska. Remo Freuler og Ruben Vargas skoruðu mörk svissneska liðsins í leiknum í Berlín í gær. Ítalska liðið var heillum horfið og átti ekki mikla möguleika. „Ég held að ég hafi aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið,“ sagði Gary Lineker á BBC eftir leikinn. Ítalir urðu Evrópumeistarar fyrir þremur árum en komust svo ekki á HM í Katar og komust með naumindum upp úr riðlakeppninni á EM í Þýskalandi. „Frá því fyrir þremur árum er þetta ótrúlegt. Ég var í áfalli yfir því hversu slakir Ítalir voru. Þeir buðu ekki upp á neitt. Svisslendingar léku sér að þeim,“ sagði Alan Shearer. „Þeir voru með yfirburði í leiknum og gáfu Ítali enga möguleika. Ítalía er svo veik fram á við. Þeir buðu ekki upp á neitt fyrir framan markið. Það var engin ógnun. Þeir voru svo lélegir, sérstaklega í framherjastöðunum.“ Luciano Spalletti tók við ítalska liðinu þegar Roberto Mancini fór til Sádí-Arabíu í fyrra. Hann hefur stýrt Ítölum í fjórtán leikjum. Sjö þeirra hafa unnist, þrír tapast og fjórir endað með jafntefli. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Remo Freuler og Ruben Vargas skoruðu mörk svissneska liðsins í leiknum í Berlín í gær. Ítalska liðið var heillum horfið og átti ekki mikla möguleika. „Ég held að ég hafi aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið,“ sagði Gary Lineker á BBC eftir leikinn. Ítalir urðu Evrópumeistarar fyrir þremur árum en komust svo ekki á HM í Katar og komust með naumindum upp úr riðlakeppninni á EM í Þýskalandi. „Frá því fyrir þremur árum er þetta ótrúlegt. Ég var í áfalli yfir því hversu slakir Ítalir voru. Þeir buðu ekki upp á neitt. Svisslendingar léku sér að þeim,“ sagði Alan Shearer. „Þeir voru með yfirburði í leiknum og gáfu Ítali enga möguleika. Ítalía er svo veik fram á við. Þeir buðu ekki upp á neitt fyrir framan markið. Það var engin ógnun. Þeir voru svo lélegir, sérstaklega í framherjastöðunum.“ Luciano Spalletti tók við ítalska liðinu þegar Roberto Mancini fór til Sádí-Arabíu í fyrra. Hann hefur stýrt Ítölum í fjórtán leikjum. Sjö þeirra hafa unnist, þrír tapast og fjórir endað með jafntefli.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
„Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30