Tónlistarveisla framundan í Skálholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júní 2024 13:05 Sumartónleikarnir verða í Skálholtskirkju dagana 6. til 14.júlí næstkomandi. Aðsend Einn besti fiðluleikari heims er á leið til landsins til að taka þátt í Sumartónleikum í Skálholti sem standa yfir dagana 6. til 14. júlí. Hátíðin er einn stærsti menningarviðburður sem fram fer á Suðurlandi yfir sumartímann. Sumartónleikar í Skálholti hafa verið starfandi frá árinu 1975 og staðið fyrir tónleikahaldi í Skálholtskirkju en markmið tónleikana er að stuðla að nýsköpun íslenskrar tónlistar. Tónverkin sem frumflutt hafa verið á hátíðinni nálgast 200, og hafa flest helstu tónskáld Íslands komið þar við sögu. Benedikt Kristjánsson er listrænn stjórnandi sumartónleikanna. „Fertugustu og níunda sumarhátíðin, Sumartónleikar í Skálholti er að hefjast 6. júlí og mun verða til 14. júlí með tónleikum á hverjum einasta degi og um helgar verða fleiri en einn viðburður, mikið fyrir börnin, guðþjónustur og frábærir tónleikar,” segir Benedikt og bætir við. „Svo eru þetta náttúrulega unnendur klassískrar tónlistar, sem eru aðalmarkhópurinn myndi ég segja og þá kannski sérstaklega annað hvort mjög nýrri klassískri tónlist eða mjög ævafornri tónlist frá Barokktímabilinu.” Benedikt Kristjánsson er listrænn stjórnandi Sumartónleikanna í Skálholti.Aðsend Og eitthvað verður um erlenda tónlistarmenn, sem munu koma fram á hátíðinni eða hvað? „Ég myndi segja að helgarnar væru aðalnúmerin. Það er Bára Gísladóttir, sem verður staðartónskáld á þessu ári, sem semur ný verk og þau verða flutt sjötta og sjöunda júlí og svo á seinni helginni kemur einn fremsti fiðluleikari í heimi í dag, Sergey Malov og spilar bæði einn og líka með okkar færasta strengjakvartett, Kordó kvartettinum, sem eru allt meðlimir úr Sinfóníunni einmitt og það verður mikil sýning,” segir Benedikt Kristjánsson, listrænn stjórnandi sumartónleikanna í Skálholti um leið og hann tekur fram að ókeypis er inn á alla tónleikana en alla dagskrá hátíðarinnar er að finna á heimasíðunni sumartonleikar.is og á Facebook síðu tónleikanna. Heimasíða tónleikanna Kordó kvartettinn og Sergey Malov, einn besti fiðluleikari heims koma fram á tónleikunum laugardagskvöldið 13. júlí klukkan 19:30.Aðsend Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Tónlist Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Sumartónleikar í Skálholti hafa verið starfandi frá árinu 1975 og staðið fyrir tónleikahaldi í Skálholtskirkju en markmið tónleikana er að stuðla að nýsköpun íslenskrar tónlistar. Tónverkin sem frumflutt hafa verið á hátíðinni nálgast 200, og hafa flest helstu tónskáld Íslands komið þar við sögu. Benedikt Kristjánsson er listrænn stjórnandi sumartónleikanna. „Fertugustu og níunda sumarhátíðin, Sumartónleikar í Skálholti er að hefjast 6. júlí og mun verða til 14. júlí með tónleikum á hverjum einasta degi og um helgar verða fleiri en einn viðburður, mikið fyrir börnin, guðþjónustur og frábærir tónleikar,” segir Benedikt og bætir við. „Svo eru þetta náttúrulega unnendur klassískrar tónlistar, sem eru aðalmarkhópurinn myndi ég segja og þá kannski sérstaklega annað hvort mjög nýrri klassískri tónlist eða mjög ævafornri tónlist frá Barokktímabilinu.” Benedikt Kristjánsson er listrænn stjórnandi Sumartónleikanna í Skálholti.Aðsend Og eitthvað verður um erlenda tónlistarmenn, sem munu koma fram á hátíðinni eða hvað? „Ég myndi segja að helgarnar væru aðalnúmerin. Það er Bára Gísladóttir, sem verður staðartónskáld á þessu ári, sem semur ný verk og þau verða flutt sjötta og sjöunda júlí og svo á seinni helginni kemur einn fremsti fiðluleikari í heimi í dag, Sergey Malov og spilar bæði einn og líka með okkar færasta strengjakvartett, Kordó kvartettinum, sem eru allt meðlimir úr Sinfóníunni einmitt og það verður mikil sýning,” segir Benedikt Kristjánsson, listrænn stjórnandi sumartónleikanna í Skálholti um leið og hann tekur fram að ókeypis er inn á alla tónleikana en alla dagskrá hátíðarinnar er að finna á heimasíðunni sumartonleikar.is og á Facebook síðu tónleikanna. Heimasíða tónleikanna Kordó kvartettinn og Sergey Malov, einn besti fiðluleikari heims koma fram á tónleikunum laugardagskvöldið 13. júlí klukkan 19:30.Aðsend
Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Tónlist Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira