Rooney útskýrir af hverju hann hefur áhyggjur af Bellingham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2024 13:02 Wayne Rooney vonar að Jude Bellingham láti slælega frammistöðu enska landsliðsins ekki fara of mikið í taugarnar á sér. getty/Alex Grimm Ýmsir hafa haft áhyggjur af frammistöðu Judes Bellingham á Evrópumótinu í Þýskalandi. Meðal þeirra er Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins. Bellingham spilaði mjög vel í fyrri hálfleiknum í fyrsta leik Englands gegn Serbíu og skoraði sigurmark liðsins. Síðan hefur hann ekki náð sér á strik og virkað pirraður, eitthvað sem Rooney tók eftir í markalausa jafnteflinu gegn Slóveníu. „Þrisvar eða fjórum sinnum í fyrri hálfleiknum gat hann ekki leynt óánægju sinni. Hann horfði í kringum sig og fórnaði höndum. Svoleiðis líkamstjáning sendir skilaboð til stuðningsmanna, liðsfélaga og þjálfarans,“ skrifaði Rooney í pistli í The Times. „Ég vona bara að hann missi ekki stjórn á sér svo hann geri ekki eitthvað heimskulegt, fái rautt spjald eða meiðist. Gegn Slóveníu virtist hann nálægt því. Einu sinni hljóp hann í gegnum vörnina en sendingin var of föst og hann renndi sér á hnjánum og klessti næstum því á auglýsingaskilti. Pirringur. Þú getur meitt þig á einhverjum svona kjánaskap.“ Rooney benti þó á að það mætti ekki gleymast að Bellingham er aðeins 21 árs. Þrátt fyrir það er hann á sínu þriðju stórmóti með enska landsliðinu. England mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitum í Gelsenkirchen á morgun. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Trippier tæpur fyrir Slóvakíuleikinn og Konsa kemur væntanlega inn Óvíst er hvort Kieran Trippier, leikmaður Newcastle United, getur spilað leik Englands og Slóvakíu í sextán liða úrslitum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Hann glímir við meiðsli í kálfa. 29. júní 2024 11:31 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Bellingham spilaði mjög vel í fyrri hálfleiknum í fyrsta leik Englands gegn Serbíu og skoraði sigurmark liðsins. Síðan hefur hann ekki náð sér á strik og virkað pirraður, eitthvað sem Rooney tók eftir í markalausa jafnteflinu gegn Slóveníu. „Þrisvar eða fjórum sinnum í fyrri hálfleiknum gat hann ekki leynt óánægju sinni. Hann horfði í kringum sig og fórnaði höndum. Svoleiðis líkamstjáning sendir skilaboð til stuðningsmanna, liðsfélaga og þjálfarans,“ skrifaði Rooney í pistli í The Times. „Ég vona bara að hann missi ekki stjórn á sér svo hann geri ekki eitthvað heimskulegt, fái rautt spjald eða meiðist. Gegn Slóveníu virtist hann nálægt því. Einu sinni hljóp hann í gegnum vörnina en sendingin var of föst og hann renndi sér á hnjánum og klessti næstum því á auglýsingaskilti. Pirringur. Þú getur meitt þig á einhverjum svona kjánaskap.“ Rooney benti þó á að það mætti ekki gleymast að Bellingham er aðeins 21 árs. Þrátt fyrir það er hann á sínu þriðju stórmóti með enska landsliðinu. England mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitum í Gelsenkirchen á morgun.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Trippier tæpur fyrir Slóvakíuleikinn og Konsa kemur væntanlega inn Óvíst er hvort Kieran Trippier, leikmaður Newcastle United, getur spilað leik Englands og Slóvakíu í sextán liða úrslitum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Hann glímir við meiðsli í kálfa. 29. júní 2024 11:31 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Trippier tæpur fyrir Slóvakíuleikinn og Konsa kemur væntanlega inn Óvíst er hvort Kieran Trippier, leikmaður Newcastle United, getur spilað leik Englands og Slóvakíu í sextán liða úrslitum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Hann glímir við meiðsli í kálfa. 29. júní 2024 11:31