Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 19:31 Ungur stuðningsmenn Englands í síðasta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Getty/Gokhan Balci Stuðningsmenn enska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir litlausa og bitlausa frammistöðu liðsins á móti Slóveníu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á EM í fótbolta. Sumir þeirra létu óánægju sína í ljós þegar landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate kom til enska stuðningsfólksins. Hann ætlaði þá að þakka fyrir stuðninginn í þessum umrædda leik. Stuðningsmennirnri létu sér ekki nægja að baula heldur hentu þeir einnig plastglösum í átt að Southgate. Það sást hins vegar ekki að það voru annars konar fórnarlömb þessara fúlu stuðningsmanna. England defender Ezri Konsa has revealed some of the players' families were hit by plastic cups "from all angles" after the 0-0 draw against Slovenia on Tuesday 🏴 pic.twitter.com/nBb85NXHV3— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 28, 2024 Glösin, mörg með fullt af ódrukknum bjór, enduðu fæst á grasinu í kringum Southgate. Mörg þeirra enduðu í staðinn í stúkunni. Þar var fullt af fólki sem átti sér einskis ills von. Enski landsliðsmaðurinn Ezri Konsa sagði frá því að fjölskyldur ensku landsliðsmannanna hefðu orðið fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate. Konsa sagði að umræddar fjölskyldur hafi fengið glösin yfir sig úr öllum áttum og þetta var eins og að fara í bjórsturtu. Konsa sagði að leikmennirnir hefðu þess vegna frétt af þessum mótmælum enska stuðningsfólksins en hann tók það jafnframt fram að málið hafi ekki verið rætt frekar innan hópsins. Enska liðið vann leikinn og mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Liðið hefur mátt þola mikla gagnrýni og andrúmsloftið í kringum liðið þykir frekar súrt. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá liðinu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Sumir þeirra létu óánægju sína í ljós þegar landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate kom til enska stuðningsfólksins. Hann ætlaði þá að þakka fyrir stuðninginn í þessum umrædda leik. Stuðningsmennirnri létu sér ekki nægja að baula heldur hentu þeir einnig plastglösum í átt að Southgate. Það sást hins vegar ekki að það voru annars konar fórnarlömb þessara fúlu stuðningsmanna. England defender Ezri Konsa has revealed some of the players' families were hit by plastic cups "from all angles" after the 0-0 draw against Slovenia on Tuesday 🏴 pic.twitter.com/nBb85NXHV3— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 28, 2024 Glösin, mörg með fullt af ódrukknum bjór, enduðu fæst á grasinu í kringum Southgate. Mörg þeirra enduðu í staðinn í stúkunni. Þar var fullt af fólki sem átti sér einskis ills von. Enski landsliðsmaðurinn Ezri Konsa sagði frá því að fjölskyldur ensku landsliðsmannanna hefðu orðið fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate. Konsa sagði að umræddar fjölskyldur hafi fengið glösin yfir sig úr öllum áttum og þetta var eins og að fara í bjórsturtu. Konsa sagði að leikmennirnir hefðu þess vegna frétt af þessum mótmælum enska stuðningsfólksins en hann tók það jafnframt fram að málið hafi ekki verið rætt frekar innan hópsins. Enska liðið vann leikinn og mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Liðið hefur mátt þola mikla gagnrýni og andrúmsloftið í kringum liðið þykir frekar súrt. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá liðinu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti