Real Madrid kaupir leikmann en lætur hann fara um leið Aron Guðmundsson skrifar 28. júní 2024 07:01 Joselu með Meistaradeildarbikarinn eftir sigur Real Madrid á Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu Vísir/Getty Real Madrid hefur virkjað ákvæði í lánssamningi sínum við Espanyol varðandi spænska leikmanninn Joselu og keypt hann á eina og hálfa milljón evra. Joselu verður þó ekki lengi leikmaður Real Madrid að fullu, hann verður um leið seldur fyrir sömu upphæð til liðs í Katar. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu en Joselu varði síðasta tímabili á láni hjá Real Madrid frá Espanyol og kom þar við sögu í alls fjörutíu og níu leikjum, skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Joselu var þar með hluti af liði Real Madrid sem stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu sem og spænsku úrvalsdeildarinnar. Þá vann Real Madrid einnig spænska ofurbikarinn á umræddu tímabili. Í lánssamningi Real Madrid og Espanyol var ákvæði þess efnis að Madrídingar gætu gert Joselu endanlega að sínum leikmanni með því að reiða fram eina og hálfa milljón evra. Nú greinir Romano frá því að að hafi forráðamenn Real Madrid gert en Joselu mun þó ekki verða leikmaður liðsins lengi. Real Madrid hefur nefnilegast náð samkomulagi við katarska liðið Al Gharafa um sölu á Joselu til Katar. Al Gharafa mun greiða Real Madrid sama verð fyrir Joselu og spænska félagið gerði til að fá hann lausan frá Espanyol. 🚨⚪️ Understand Real Madrid have just activated the buy option from Espanyol for Joselu, worth €1.5m.↪️🇶🇦 Real Madrid will formally sell Joselu to Qatari side Al Gharafa for the same price.Joselu will sign two year deal with option at Al Gharafa, as exclusively revealed. pic.twitter.com/wHa76CvaFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem að greinir frá þessu en Joselu varði síðasta tímabili á láni hjá Real Madrid frá Espanyol og kom þar við sögu í alls fjörutíu og níu leikjum, skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar. Joselu var þar með hluti af liði Real Madrid sem stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Evrópu sem og spænsku úrvalsdeildarinnar. Þá vann Real Madrid einnig spænska ofurbikarinn á umræddu tímabili. Í lánssamningi Real Madrid og Espanyol var ákvæði þess efnis að Madrídingar gætu gert Joselu endanlega að sínum leikmanni með því að reiða fram eina og hálfa milljón evra. Nú greinir Romano frá því að að hafi forráðamenn Real Madrid gert en Joselu mun þó ekki verða leikmaður liðsins lengi. Real Madrid hefur nefnilegast náð samkomulagi við katarska liðið Al Gharafa um sölu á Joselu til Katar. Al Gharafa mun greiða Real Madrid sama verð fyrir Joselu og spænska félagið gerði til að fá hann lausan frá Espanyol. 🚨⚪️ Understand Real Madrid have just activated the buy option from Espanyol for Joselu, worth €1.5m.↪️🇶🇦 Real Madrid will formally sell Joselu to Qatari side Al Gharafa for the same price.Joselu will sign two year deal with option at Al Gharafa, as exclusively revealed. pic.twitter.com/wHa76CvaFc— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira