Kenndi Kelly Clarkson að bera fram Laufey og Björk Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. júní 2024 10:42 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan og þáttastjórnandinn Kelly Clarkson fékk rísandi súperstjörnuna Laufeyju í heimsókn til sín í þáttinn Kelly Clarkson Show á dögunum. Virtust þær stöllur ná vel saman en Clarkson átti þó ansi erfitt með framburð á nafni Laufeyjar. Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow) Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kelly Clarkson er hvað þekktust fyrir að hafa borið sigur úr býtum í fyrstu seríu af American Idol og á að baki sér marga smelli á borð við Since U Been Gone. Íslenski framburðurinn reyndist Clarksons þrautin þyngri. Þá kom það henni heldur betur á óvart að Björk Guðmundsdóttir heiti ekki Bjork heldur Björk. @laufeyland WE LOVE YOU KELLY 😭😭😭 @laufey @Kelly Clarkson Show #laufey #kellyclarksonshow ♬ original sound - laufeyland Laufey fer svo sannarlega sigurför um heiminn og hefur hún nú verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Hún vann eftirminnilega til Grammy verðlauna í vetur, skein skært á Met Gala og er nýbúin að finna ástina hjá Charlie Christie. View this post on Instagram A post shared by The Kelly Clarkson Show (@kellyclarksonshow)
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira