Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:45 Max Verstappen er kominn með sjötíu stiga forskot í keppninni um heimsmeistaratitilinn. Getty/Rudy Carezzevoli Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Lando Norris var á ráspól en tókst ekki að halda aftur af heimsmeistara síðustu þriggja ára. Norris byrjaði ekki nógi vel, Verstappen fór fram úr honum á öðrum hring og tókst að landa sigri. Kappaksturinn var mjög vel útfærður hjá Verstappen sem hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins. Hann var líka að vinna þriðja árið í röð á Spáni. Norris varð að sætta sig við annað sætið og var augljóslega svekktur í lokin enda var allt til alls til að vinna þennan kappakstur. Lewis Hamilton minnti líka á sig með því að komast á verðlaunapallinn í fyrsta sinn á þessu tímabili. Það fagna margir því að sjá Hamilton fara að blanda sér í baráttuna á ný. Verstappen er nú kominn með 219 stig í keppninni um heimsmeistaratitilinnog sjötíu stiga forskot á annað sætið. Norris komst aftur á móti upp í annað sætið en hann er með 149 stig eða einu stigi meira en Charles Leclerc. Hamilton er áttunda sætinu með 70 stig. Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine) Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lando Norris var á ráspól en tókst ekki að halda aftur af heimsmeistara síðustu þriggja ára. Norris byrjaði ekki nógi vel, Verstappen fór fram úr honum á öðrum hring og tókst að landa sigri. Kappaksturinn var mjög vel útfærður hjá Verstappen sem hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins. Hann var líka að vinna þriðja árið í röð á Spáni. Norris varð að sætta sig við annað sætið og var augljóslega svekktur í lokin enda var allt til alls til að vinna þennan kappakstur. Lewis Hamilton minnti líka á sig með því að komast á verðlaunapallinn í fyrsta sinn á þessu tímabili. Það fagna margir því að sjá Hamilton fara að blanda sér í baráttuna á ný. Verstappen er nú kominn með 219 stig í keppninni um heimsmeistaratitilinnog sjötíu stiga forskot á annað sætið. Norris komst aftur á móti upp í annað sætið en hann er með 149 stig eða einu stigi meira en Charles Leclerc. Hamilton er áttunda sætinu með 70 stig. Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine)
Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine)
Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira