Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 10:45 Kylian Mbappé lét grímuna ekki stoppa sig en hann var reyndar að spila á móti 21 árs liði. Getty/ Jens Schlueter Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Mbappé nefbrotnaði í fyrsta leiknum á EM sem var á móti Austurríki. Óvissa var með þátttöku hans í framhaldinu en nú lítur út fyrir að hann sé orðinn leikfær. Hann spilaði æfingarleikinn með nýju grímuna í gær og skoraði tvö mörk auk þess að leggja upp önnur tvö til viðbótar. Leiknum var skipt niður í tvo þrjátíu mínútna hálfleiki og var hann spilaður á móti 21 árs liði Paderborn. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en fréttir láku út eftir flotta frammistöðu Mbappé. Frakkar mæta næst Póllandi á þriðjudaginn í lokaleik sínum í riðlinum. Frakkar eru með fjögur stig en Pólverjar eru stigalausir og úr leik. Hollendingar eru líka með fjögur stig en Austurríkismenn eru með þrjú stig. Frakkar eru því í góðri stöðu en ekki þó öruggir áfram. Pour la première fois depuis sa blessure au nez, Kylian Mbappé a participé à une opposition, dont il a disputé l'intégralité, samedi face à des jeunes du SC Paderborn. Sans être encore persuadé de jouer mardi contre la Pologne. https://t.co/bgqn8JQYFS pic.twitter.com/VOEvACd4zI— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 22, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Mbappé nefbrotnaði í fyrsta leiknum á EM sem var á móti Austurríki. Óvissa var með þátttöku hans í framhaldinu en nú lítur út fyrir að hann sé orðinn leikfær. Hann spilaði æfingarleikinn með nýju grímuna í gær og skoraði tvö mörk auk þess að leggja upp önnur tvö til viðbótar. Leiknum var skipt niður í tvo þrjátíu mínútna hálfleiki og var hann spilaður á móti 21 árs liði Paderborn. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en fréttir láku út eftir flotta frammistöðu Mbappé. Frakkar mæta næst Póllandi á þriðjudaginn í lokaleik sínum í riðlinum. Frakkar eru með fjögur stig en Pólverjar eru stigalausir og úr leik. Hollendingar eru líka með fjögur stig en Austurríkismenn eru með þrjú stig. Frakkar eru því í góðri stöðu en ekki þó öruggir áfram. Pour la première fois depuis sa blessure au nez, Kylian Mbappé a participé à une opposition, dont il a disputé l'intégralité, samedi face à des jeunes du SC Paderborn. Sans être encore persuadé de jouer mardi contre la Pologne. https://t.co/bgqn8JQYFS pic.twitter.com/VOEvACd4zI— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 22, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira