Þrítugur aðstoðarmaður tekur við besta liði Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:40 Pere Romeu þjálfar Barceolona stelpurnar á næstu leiktíð. @FCBfemeni Evrópumeistarar Barcelona hafa fundið eftirmann meistaraþjálfarans Jonatan Giráldez. Giráldez hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir tímabilið og tók við bandaríska liðinu Washington Spirit. Kvennalið Barcelona hefur unnið Meistaradeild Evrópu tvö ár í röð og spænska meistaratitilinn fimm sinnum í röð. Liðið vann tíu af tólf mögulegum í þjálfaratíð Giráldez. Barcelona leitaði ekki langt yfir skammt til að finna eftirmann Giráldez. Börsungar ákváðu að ráða hinn þrítuga Pere Romeu. 🔵🔴 Pere Romeu will take charge of UWCL champions @FCBfemeni, taking over from Jonatan Giráldez. 🤝#UWCL pic.twitter.com/M3bKHauVXv— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) June 21, 2024 Romeu var áður aðstoðarmaður Giráldez og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Giráldez fékk einnig stöðuhækkun þegar hann tók við liðinu af Lluis Cortes árið 2021. Það gekk upp og nú á að hafa sama háttinn á. Romeu kom inn í þjálfararteymið árið 2021 en hefur einnig þjálfað lengi í akademíu félagsins. Hann vann þar meðal annars með ungstirninu Gavi. Barcelona hafði áður tilkynnt um komu tveggja öflugra leikmanna eða enska markvarðarins Ellie Roebuck frá Manchester City og pólska sóknarmannsins Ewu Pajor frá Wolfsburg. Barcelona borgaði Wolfsborg um fjögur hundruð þúsund evrur fyrir Pajor eða rétt tæpar sextíu miljónir íslenskra króna. Felicitat i confiança plenes per afrontar aquest repte.Ho donarem tot per aconseguir els objectius, culers! Sou el nostre motor 💙❤️ pic.twitter.com/ERQ9B10wra— Pere Romeu (@pereromeu93) June 21, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira
Kvennalið Barcelona hefur unnið Meistaradeild Evrópu tvö ár í röð og spænska meistaratitilinn fimm sinnum í röð. Liðið vann tíu af tólf mögulegum í þjálfaratíð Giráldez. Barcelona leitaði ekki langt yfir skammt til að finna eftirmann Giráldez. Börsungar ákváðu að ráða hinn þrítuga Pere Romeu. 🔵🔴 Pere Romeu will take charge of UWCL champions @FCBfemeni, taking over from Jonatan Giráldez. 🤝#UWCL pic.twitter.com/M3bKHauVXv— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) June 21, 2024 Romeu var áður aðstoðarmaður Giráldez og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Giráldez fékk einnig stöðuhækkun þegar hann tók við liðinu af Lluis Cortes árið 2021. Það gekk upp og nú á að hafa sama háttinn á. Romeu kom inn í þjálfararteymið árið 2021 en hefur einnig þjálfað lengi í akademíu félagsins. Hann vann þar meðal annars með ungstirninu Gavi. Barcelona hafði áður tilkynnt um komu tveggja öflugra leikmanna eða enska markvarðarins Ellie Roebuck frá Manchester City og pólska sóknarmannsins Ewu Pajor frá Wolfsburg. Barcelona borgaði Wolfsborg um fjögur hundruð þúsund evrur fyrir Pajor eða rétt tæpar sextíu miljónir íslenskra króna. Felicitat i confiança plenes per afrontar aquest repte.Ho donarem tot per aconseguir els objectius, culers! Sou el nostre motor 💙❤️ pic.twitter.com/ERQ9B10wra— Pere Romeu (@pereromeu93) June 21, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Sjá meira