Rúmlega 500 látnir vegna hita í Mekka Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2024 21:58 Hiti hefur lengi hrjáð pílagríma í hinni árlega hajj-pílagrímsför. AP/Rafiq Maqbool Að minnsta kosti 550 pílagrímar sem voru í hinni árlegu hajj-pílagrímsför til Mekka hafa látið lífið vegna hitans sem farið hefur upp fyrir fimmtíu gráður. Flestir þeirra sem létust vegna hitans voru egypskir en einn er þó talinn hafa látist þegar hann tróðst undir mannfjölda. Guardian greinir frá. Yfirvöld í Sádí-Arabíu hafa greint frá því að rúmlega tvö þúsund pílagrímar hafi leitað sér aðstoðar vegna hitatengdra kvilla en engin opinber gögn liggja fyrir um fjölda látinna. Tæplega tvær milljónir tóku þátt í pílagrímsförinni þetta árið. Á hverju ári halda tugir þúsunda pílagríma í förina án þess að útvega sér sérstakt hajj-ferðaleyfi hjá yfirvöldum Sáda. Það gerir förina talsvert hættulegri þar sem þeir sem ferðast án leyfisins hafa ekki aðgang að sérstökum loftkældum rýmum ætluðum pílagrímum á leiðinni til Mekka. Yfirvöld á svæðinu hvöttu pílagríma til að ganga um með sólhlífar, drekka mikið magn af vatni og halda sig í skjóli frá sólinni eins og þeir geta. Margar helgiathafnir hátíðarinnar fela þó í sér langa samfellda útivist yfir daginn. Í gær fór hitastigið upp í tæpar 52 gráður í skugga í Mekka þar sem helgihöldin fara fram. Sádi-Arabía Mest lesið Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Innlent Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Innlent Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Innlent „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Innlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Fleiri fréttir Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Sjá meira
Flestir þeirra sem létust vegna hitans voru egypskir en einn er þó talinn hafa látist þegar hann tróðst undir mannfjölda. Guardian greinir frá. Yfirvöld í Sádí-Arabíu hafa greint frá því að rúmlega tvö þúsund pílagrímar hafi leitað sér aðstoðar vegna hitatengdra kvilla en engin opinber gögn liggja fyrir um fjölda látinna. Tæplega tvær milljónir tóku þátt í pílagrímsförinni þetta árið. Á hverju ári halda tugir þúsunda pílagríma í förina án þess að útvega sér sérstakt hajj-ferðaleyfi hjá yfirvöldum Sáda. Það gerir förina talsvert hættulegri þar sem þeir sem ferðast án leyfisins hafa ekki aðgang að sérstökum loftkældum rýmum ætluðum pílagrímum á leiðinni til Mekka. Yfirvöld á svæðinu hvöttu pílagríma til að ganga um með sólhlífar, drekka mikið magn af vatni og halda sig í skjóli frá sólinni eins og þeir geta. Margar helgiathafnir hátíðarinnar fela þó í sér langa samfellda útivist yfir daginn. Í gær fór hitastigið upp í tæpar 52 gráður í skugga í Mekka þar sem helgihöldin fara fram.
Sádi-Arabía Mest lesið Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Innlent Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Innlent Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Innlent „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Innlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Fleiri fréttir Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Sjá meira