Heilmikil skemmtidagskrá og samsöngur á Þingvöllum í dag Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2024 16:53 Sveitin GÓSS spilar á Þingvöllum í dag Mummi Lú Mikið hefur verið og verður áfram um að vera í þjóðgarðinum á Þingvöllum um helgina. Boðið verður upp á margháttaða dagskrá til að minnast þeirra merku tímamóta er Ísland varð sjálfstætt lýðveldi þann 17. júní 1944. Í kvöld verður söngvavaka á gamla Valhallarreitnum. Dagurinn hófst í dag klukkan ellefu þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands gekk með gesti frá Haki, niður Almannagjá og endaði við Valhallarreitinn. Heilmikil skemmtidagskrá var allan daginn í dag, en nú frá klukkan 16:00 og fram eftir sunnudagskveldi munu gestir á Þingvöllum syngja saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Leikhópurinn Lotta, Söngsveitin Góss með Sigríði Thorlacious og Sigurð Guðmundsson í broddi fylkingar. Bubbi Morthens, Raddbandafélag Reykjavíkur, Valdimar, Reiðmenn vindanna, Helgi Björns og GDRN. Fjöldi matarvagna verður á Valhallarreitnum hátíðardagana þar sem hægt verður að gera vel við sig í mat og drykk og eiga ljúfa stund með fjölskyldunni. Dagskráin í dag sunnudag er eftirfarandi: 16.00 – 21:30 Söngvavaka á Valhallarreitnum á Lýðveldishátið 16:00 Góss 16.30 Leikhópurinn Lotta söngvasyrpa 17.30 Bubbi 18.30 Valdimar 19.45 Raddbandafélag Reykjavíkur 20.00 Reiðmenn Vindanna, GDRN og Helgi Björns Staðsetning – Valhöll Ókeypis verður á bílastæði í þjóðgarðinum og sýninguna Hjarta lands og þjóðar dagana 15-17. júní. Sjá nánar um hátíðarhöld á Þingvöllum um helgina. Mikil stemning er í samsöngnumEinar Bárðarson Huggulegt er að hlýða á fallegan söng í góða veðrinuEinar Bárðarson Þingvellir Tónlist 17. júní Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Dagurinn hófst í dag klukkan ellefu þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands gekk með gesti frá Haki, niður Almannagjá og endaði við Valhallarreitinn. Heilmikil skemmtidagskrá var allan daginn í dag, en nú frá klukkan 16:00 og fram eftir sunnudagskveldi munu gestir á Þingvöllum syngja saman. Meðal þeirra sem koma fram eru Leikhópurinn Lotta, Söngsveitin Góss með Sigríði Thorlacious og Sigurð Guðmundsson í broddi fylkingar. Bubbi Morthens, Raddbandafélag Reykjavíkur, Valdimar, Reiðmenn vindanna, Helgi Björns og GDRN. Fjöldi matarvagna verður á Valhallarreitnum hátíðardagana þar sem hægt verður að gera vel við sig í mat og drykk og eiga ljúfa stund með fjölskyldunni. Dagskráin í dag sunnudag er eftirfarandi: 16.00 – 21:30 Söngvavaka á Valhallarreitnum á Lýðveldishátið 16:00 Góss 16.30 Leikhópurinn Lotta söngvasyrpa 17.30 Bubbi 18.30 Valdimar 19.45 Raddbandafélag Reykjavíkur 20.00 Reiðmenn Vindanna, GDRN og Helgi Björns Staðsetning – Valhöll Ókeypis verður á bílastæði í þjóðgarðinum og sýninguna Hjarta lands og þjóðar dagana 15-17. júní. Sjá nánar um hátíðarhöld á Þingvöllum um helgina. Mikil stemning er í samsöngnumEinar Bárðarson Huggulegt er að hlýða á fallegan söng í góða veðrinuEinar Bárðarson
Þingvellir Tónlist 17. júní Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira